Valur tekur á móti Breiðabliki í toppslag Bestu-deildarinnar. Leikurinn hefst 19:15, og búið er að opinbera byrjunarlið leiksins.
Lestu um leikinn: Valur 2 - 1 Breiðablik
Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, gerir tvær breytingar frá 2-2 jafntefli við ÍA í síðustu umferð í Bestu-deildinni.
Inn í byrjunarliðið koma þeir Sigurður Egill Lárusson og Aron Jóhannsson í stað Andi Hoti og Jakobar Franz.
Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, gerir þrjár breytingar frá 1-1 jafntefli gegn Zrinjski Mostar í forkeppni Evrópudeildarinnar síðastliðinn fimmtudag.
Inn í byrjunarliðið koma þeir Óli Valur Ómarsson, Gabríel Snær Hallsson og Arnór Gauti Jónsson.
Þeir Kristinn Steindórsson, Kristinn Jónsson og Ásgeir Helgi Orrason, byrjuðu gegn Mostar en taka nú sér allir sæti á bekknum.
Byrjunarlið Valur:
18. Frederik Schram (m)
6. Bjarni Mark Duffield
7. Aron Jóhannsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Albin Skoglund
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
20. Orri Sigurður Ómarsson
Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
6. Arnór Gauti Jónsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Óli Valur Ómarsson
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
17. Valgeir Valgeirsson
21. Viktor Örn Margeirsson
29. Gabríel Snær Hallsson
44. Damir Muminovic
77. Tobias Thomsen
Athugasemdir