Isak fær ekki að fara - Liverpool leiðir kappið um Guéhi - Chelsea setur meira púður í Garnacho - Calvert-Lewin rak umboðsteymið
   sun 10. ágúst 2025 18:22
Anton Freyr Jónsson
Byrjunarlið Víkings og Stjörnunnar: Atli Þór byrjar hjá Víkingum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Gunnar Oddur Hafliðason flautar til leiks á Víkingsvelli klukkan 19:15 þegar Víkingur R tekur á móti Stjörnunni í Bestu deild karla. 

Víkingur Reykjavík situr í öðru sæti deildarinnar með 32.stig. Stjarnan er í 6.sæti með 25.stig. 


Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  4 Stjarnan

Sölvi Geir Ottesen þjálfari Víkinga gerir þrjár breytingar frá jafnteflinu gegn FH í síðustu umferð. Róbert Orri Þorkelsson kemur inn fyrir Svein Gísla Þorkelsson. Atli Þór Jónasson kemur inn fyrir Nikolaj Hansen.  Erlingur Agnarsson kemur þá í liðið fyrir Tarik brahimagic

Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar geirir tvær breytingar á sínu liði frá jafnteflinu gegn Fram í síðustu umferð. Þorri Mar Þórisson, Örvar Eggertsson koma báðir inn í lið Stjörnunnar. Alex Þór Hauksson og Adolf Daði Birgisson fá  sér sæti á bekknum. 


Byrjunarlið Víkingur R.:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
4. Oliver Ekroth (f)
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guðjónsson
11. Daníel Hafsteinsson
15. Róbert Orri Þorkelsson
17. Atli Þór Jónasson
19. Óskar Borgþórsson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
32. Gylfi Þór Sigurðsson

Byrjunarlið Stjarnan:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
4. Þorri Mar Þórisson
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
7. Örvar Eggertsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
10. Samúel Kári Friðjónsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
23. Benedikt V. Warén
32. Örvar Logi Örvarsson
44. Steven Caulker
99. Andri Rúnar Bjarnason
Athugasemdir
banner
banner