Real gæti gert janúartilboð í Trent - O'Neil verður ekki rekinn - Liverpool vill Eze
   þri 10. september 2024 17:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Æfingahópur U16 - Átta frá Blikum
Þjálfarinn Lúðvík Gunnarsson.
Þjálfarinn Lúðvík Gunnarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 16.-18. september.

Æfingarnar fara fram á AVIS-vellinum í Laugardal. Alls eru 30 leikmenn í hópnum.

Flestir í hópnum koma frá Breiðabliki eða átta talsins. FH og Valur eiga næst flesta fulltrúa eða þrjá hvort félag.


Hópurinn
Arnór Atli Aðalbjörnsson - Keflavík
Aron Daði Svavarsson - FH
Jón Sverrir Björgvinsson - FH
Sebastian Sigurðsson - FH
Axel Marcel Czernik - Breiðablik
Birkir Þorsteinsson - Breiðablik
Daníel Darri Pétursson - Breiðablik
Egill Valur Karlsson - Breiðablik
Elmar Robertoson - Breiðablik
Gabríel Ólafsson Long - Breiðablik
Rúnar Logi Ragnarsson - Breiðablik
Þór Andersen Willumsson - Breiðablik
Björn Darri Oddgeirsson - Þróttur R.
Brynjar Óðinn Atlason - Hamar
Daníel Michal Grzegorzsson - Valur Reyðarfirði
Ðuro Stefán Beic - Stjarnan
Friðrik Helgi Ómarsson - Þór
Óliver Sesar Bjarnason - Þór
Jakob Sævar Johansson - Afturelding
Jón Viktor Hauksson - Haukar
Mattías Kjeld - Valur
Óskar Sveinn Einarsson - Valur
Tómas Blöndal-Petersson - Valur
Nenni Þór Guðmundsson - Leiknir F.
Oliver Napiórkowski - Fylkir
Sigurður Breki Kárason - KR
Skarphéðinn Gauti Ingimarsson - KR
Snorri Kristinsson - KA
Viktor Gaciarski - ÍA
Þorri Ingólfsson - Víkingur R.
Athugasemdir
banner
banner
banner