Fær ekki að fara fyrr en Salah snýr aftur - Vill fara frá Tottenham - Juventus orðað við marga - Guehi til Þýskalands?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
banner
   þri 11. maí 2021 21:21
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Boginn
Guðný: Sýna öllum að ég á heima í deild þeirra bestu
Kvenaboltinn
Guðný í búningi ÍBV á síðustu leiktíð
Guðný í búningi ÍBV á síðustu leiktíð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er eins sætt og það verður," sagði Guðný Geirsdóttir, markvörður Selfoss, eftir sigur gegn Þór/KA í Boganum.

„Eftir langa rútuferð í gærkvöldi og það verður stemning í rútunni á leiðinni heim. Það er alltaf betra að fá almennilegan nætursvefn heldur en að ferðast á leikdegi."

Lestu um leikinn: Þór/KA 0 -  2 Selfoss

Varstu sátt með þína frammistöðu í leiknum? „Já, sérstaklega með lokavörsluna, þetta var ekta sjónvarpsvarsla eins og sagt er."

Guðný er á láni frá ÍBV, Selfoss missti markvörðin Anke Preuss í meiðsli fyrir mót og er hún farin til síns heima.

„Þetta snýst um spiltíma, ég er ekki að fara fá hann heima í Eyjum og þá finnur maður hann einhvers staðar annars staðar. Sem betur fer vildi Selfoss fá mig og mér líst ógeðslega vel á þessar stelpur. Búnar að vera flottar fyrstu vikur og mér tekið með opnum örmum, alveg æðislegt."

Ertu með eitthvað markmið í sumar?

„Sýna öllum að ég á heima í deild þeirra bestu," sagði Guðný.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner