Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   mán 11. júní 2018 20:33
Orri Rafn Sigurðarson
Guðbjörg: Flottustu stuðningsmenn Evrópu ef ekki í heimi
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var erfið fæðing og það er alltaf stress þegar það er 0-0 í hálfleik en við vissum að þetta yrði erfiður leikur. En svo kemur Glódís og reddar okkur með tveimur mörkum og núna verður þetta eins og við vildum úrslitaleikur í september." Sagði Guðbjörg sátt eftir sigurinn á Slóveníu í kvöld.

Lestu um leikinn: Ísland 2 -  0 Slóvenía

Ísland stjórnaði leiknum frá a-ö en það komu 2-3 skipti þar sem Guðbjörg þurfti að hafa fyrir hlutunum en hún virtist missa boltann eftir fyrirgjöf og við það skapaðist hætta en dómarinn dæmdi rangstöðu

„Ég gerði smá mistök í fyrri hálfleik en það var rangstæða þannig það var allt í lagi. En eg er mjög ánægð að halda hreinu gegn þessu liði."

„Það var geggjaður stuðningur við heyrðum varla í hvort annari það gerir mann stoltan að spila fyrir þetta land. Við erum með flottustu stuðningsmenn í Evrópu ef ekki heimi" Sagði Guðbjörg að lokum við Fótbolta.net eftir sigurinn

Hægt að horfa á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner