Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   lau 11. júlí 2020 07:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Áfrýjuninni hafnað - Nketiah missir af þremur stórleikjum
Arsenal áfrýjaði rauða spjaldinu sem Eddie Nketiah fékk í leik liðsins gegn Leicester á miðvikudag.

Enska knattspyrnusambandð hafnaði áfrýjuninnni og fer því framherjinn í þriggja leikja bann. Eddie missir af leikjum Arsenal getn Tottenham og Liverpool í deildinni ásamt bikarleiks gegn Manchester City.

Sjá einnig:
Arsenal áfrýjar spjaldi Nketiah
Arteta ósáttur: Ég skil ekki reglurnar

Nketiah byrjaði þetta tímabil að láni hjá Leeds í næstefstu deild en sneri til baka til Arsenal í janúar og hefur skorað fjögur mörk í fjórtán leikjum eftir áramót.
Athugasemdir
banner