Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
   sun 12. janúar 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Evrópa í dag - Íslendingaliðið reynir að stöðva Inter
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Það er nóg um að vera í evrópska boltanum í dag þar sem leikir eru á dagskrá í öllum helstu deildum.

Það fara tveir leikir fram í þýska boltanum þar sem RB Leipzig tekur á móti Werder Bremen í spennandi slag um Evrópusæti. Aðeins tvö stig skilja liðin að í fimmta og áttunda sæti deildarinnar.

Augsburg tekur svo á móti Stuttgart í seinni leik dagsins. Sjö stig skilja liðin að um miðja deild, þar sem Augsburg er þremur stigum fyrir ofan fallsæti á meðan Stuttgart er fjórum stigum frá Evrópusæti í gríðarlega tvískiptri deild.

Í ítalska boltanum eru fjórir leikir á dagskrá þar sem Íslendingalið Venezia tekur á móti Ítalíumeisturum Inter áður en Claudio Ranieri og lærisveinar hans í liði AS Roma heimsækja Bologna.

Topplið Napoli fær loks Verona í heimsókn í síðasta leik kvöldsins á Ítalíu.

Að lokum eru fjórir leikir á dagskrá í franska boltanum, þar sem topplið Paris Saint-Germain á heimaleik gegn AS Saint-Étienne.

PSG er enn taplaust eftir 16 umferðir í frönsku deildinni, með fjögurra stiga forystu á Marseille sem situr í öðru sæti. Lærisveinar Luis Enrique freista þess að auka bilið í sjö stig í kvöld.

Saint-Étienne er í fallsæti sem stendur og getur klifrað upp úr því með sigri eða jafntefli á Parc des Princes.

GERMANY: Bundesliga
14:30 RB Leipzig - Werder Bremen
16:30 Augsburg - Stuttgart

Ítalía: Serie A
11:30 Genoa - Parma
14:00 Venezia - Inter
17:00 Bologna - Roma
19:45 Napoli - Verona

Frakkland: Ligue 1
14:00 Le Havre - Lens
16:15 Montpellier - Angers
16:15 Toulouse - Strasbourg
19:45 PSG - St. Etienne
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
11 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
12 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
13 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
14 Cagliari 10 2 3 5 9 14 -5 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 9 9 0 0 33 4 +29 27
2 RB Leipzig 9 7 1 1 19 10 +9 22
3 Dortmund 9 6 2 1 15 6 +9 20
4 Stuttgart 9 6 0 3 14 10 +4 18
5 Leverkusen 9 5 2 2 18 14 +4 17
6 Hoffenheim 9 5 1 3 18 15 +3 16
7 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
8 Köln 9 4 2 3 16 12 +4 14
9 Eintracht Frankfurt 9 4 2 3 22 19 +3 14
10 Union Berlin 9 3 2 4 11 15 -4 11
11 Freiburg 9 2 4 3 11 13 -2 10
12 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
13 Hamburger 9 2 2 5 8 15 -7 8
14 Augsburg 9 2 1 6 12 21 -9 7
15 St. Pauli 9 2 1 6 8 18 -10 7
16 Gladbach 9 1 3 5 10 18 -8 6
17 Mainz 9 1 2 6 10 17 -7 5
18 Heidenheim 9 1 2 6 8 17 -9 5
Athugasemdir
banner
banner