Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
   fös 12. júlí 2019 22:55
Arnar Laufdal Arnarsson
Helena: Þær vildu þetta meira
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Helena Ólafsdóttir og hennar stelpur fara aftur á Skipaskaga með sárt ennið eftir lélega frammistöðu gegn Aftureldingu í 1-0 tapi í 8. umferð Inkasso deild kvenna.

"Ég er svekkt með leikinn hjá okkur, mér fannst þær miklu ákveðnari að vinna þennan leik og það skildi liðin að í dag, þær bara vildu þetta meira" sagði Helena svekkt eftir tapið í kvöld.

"Við erum að skoða það, erum að missa fjórar stelpur í háskóla, þannig að við verðum að skoða málin verulega því hópurinn tekur ekki endalaust við áföllum" Sagði Helena varðandi sumargluggan og brottföll á leikmönnum

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  0 ÍA

Þetta er annað tapið í röð hjá Skagastelpum eftir tap gegn Þrótti í seinustu umferð og svo gegn kvöld og þurfa þær gulklæddu að fara spíta í lófana ef þær ætla að ná í öll stigin þrjú gegn ungu og efnilegu liði hjá Augnablik á heimavelli
Athugasemdir