Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   mán 13. janúar 2025 17:30
Elvar Geir Magnússon
Dæma Jackson ekki bara af mörkunum
Nicolas Jackson, sóknarmaður Chelsea.
Nicolas Jackson, sóknarmaður Chelsea.
Mynd: EPA
Það hefur hægst á markaskorun Nicolas Jackson, sóknarmanni Chelsea, sem hefur ekki skorað í síðustu fjórum deildarleikjum. Jackson er þó kominn með níu mörk og þrjár stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni.

„Við dæmum Nicolas ekki bara á mörkunum, við dæmum hann af öðrum hlutum líka," segir Enzo Maresca, stjóri Chelsea.

„Ég ræddi við hann nýlega. Hann skoraði 14-15 mörk í úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Haaland, Salah og Palmer eru allir vítaskyttur, ef þú skorar 14-15 mörk og bætir vítaspurnum við þá ertu 20 marka maður."

„Hann hefur þegar skorað mörg mörk á þessu tímabili án þess að taka víti. Hann er að gera vel. Við erum mjög ánægðir með hann."

Chelsea, sem er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar tekur á móti Bournemouth á morgun.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner