Carrick gæti stýrt æfingu Man Utd á miðvikudag - Everton vill White frá Arsenal - Dortmund fylgist með Bobb
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   fim 13. febrúar 2025 14:38
Elvar Geir Magnússon
Helsinki
Björn Bjartmarz bjartsýnn: Besta ráðning félagsins
Víkingsgoðsögnin Björn Bjartmarz.
Víkingsgoðsögnin Björn Bjartmarz.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Víkingsgoðsögnin Björn Bjartmarz er mættur til Helsinki. Hann lætur Evrópuleik Víkings gegn Panathinaikos ekki framhjá sér fara.

Í viðtalinu hér að ofan ræðir Björn um komandi leik og uppgang Víkings. Hann segir að ráðningin á Arnari Gunnlaugssyni hafi verið eitt mesta heillaskref í sögu félagsins.

Horfðu á viðtalið í sjónvarpinu hér að ofan

Björn er fyrrum leikmaður og þjálfari hjá Víkingi. Leikmannaferill hans hámarki þegar hann skoraði, eins og frægt er, tvö mörk í sigri Víkings á Víði í Garði sem tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn árið 1991.

Leikur Víkings og Panathinaikos hefst 17:45.
Athugasemdir
banner
banner