Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
Gísli Laxdal: Ég potaði honum inn hundrað prósent
Viktor varð ekki stressaður: Kennie stendur fyrir sínu
Lárus Orri: Áttum okkur á því að þetta er bara einn sigur
   fim 13. febrúar 2025 14:38
Elvar Geir Magnússon
Helsinki
Björn Bjartmarz bjartsýnn: Besta ráðning félagsins
Víkingsgoðsögnin Björn Bjartmarz.
Víkingsgoðsögnin Björn Bjartmarz.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Víkingsgoðsögnin Björn Bjartmarz er mættur til Helsinki. Hann lætur Evrópuleik Víkings gegn Panathinaikos ekki framhjá sér fara.

Í viðtalinu hér að ofan ræðir Björn um komandi leik og uppgang Víkings. Hann segir að ráðningin á Arnari Gunnlaugssyni hafi verið eitt mesta heillaskref í sögu félagsins.

Horfðu á viðtalið í sjónvarpinu hér að ofan

Björn er fyrrum leikmaður og þjálfari hjá Víkingi. Leikmannaferill hans hámarki þegar hann skoraði, eins og frægt er, tvö mörk í sigri Víkings á Víði í Garði sem tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn árið 1991.

Leikur Víkings og Panathinaikos hefst 17:45.
Athugasemdir
banner