Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
Nik: Fagnaðar dagur fyrir þær í dag
Thelma Karen: Ég þarf að sjá hvað ég ætla að gera
Einar Guðna: Við þurfum að gera betur og lenda ofar
Jóhannes Karl: Þannig er fótbolti
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
banner
   sun 13. apríl 2025 22:08
Kári Snorrason
Sölvi: Við vorum algjörir killers
Sölvi var ánægður með frammistöðu Víkings.
Sölvi var ánægður með frammistöðu Víkings.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur vann sannfærandi 4-0 sigur á KA fyrr í kvöld. Sölvi Geir var vægast sagt ánægður með sína menn þegar hann mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 4 -  0 KA

„Ég hefði ekki getað beðið um meira. Orkustigið, fljótir að færa boltann og góðir að búa til svæði fyrir hvorn annan. Við vorum algjörir killers þegar kom að því að nýta stöðurnar sem við fengum.

„Þetta var mjög flott frammistaða hjá strákunum. Eini mínusinn er að Valdimar fór útaf vegna meiðsla."
„Það er of snemmt fyrir mig að segja hvort að þetta sé alvarlegt eða ekki. Ég vona ekki en við þurfum að sjá hvað sjúkraþjálfararnir segja."

Aron Elís tekur að sér nýtt hlutverk eftir krossbandslitin.

„Aron Elís var með þrumuræðu fyrir leik og peppaði þá heldur betur upp. Sú ræða heldur betur skilaði sér.
Aron mun klárlega vera með stórt hlutverk í hópnum hann er með hjarta sem slær fyrir Víking. Það er ekki spurning að hann muni spila stórt hlutverk utan vallar."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner