Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson voru með útvarpsþáttinn Fótbolti.net í dag milli 12 og 14 á X-inu FM 97,7. Í spilaranum hér að ofan má hlusta á þáttinn í heild sinni.
- Michael Præst miðjumaður Stjörnunnar kom í heimsókn
- Guðmundur Steinarsson, sérfræðingur þáttarins um Pepsi-deildina, skoðaði komandi umferð.
- Hlynur Atli Magnússon varnarmaður Þórs var í viðtali
- Elvar Geir Magnússon var á línunni frá Svíþjóð þar sem EM kvenna er í gangi
Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af viðtalinu.
Athugasemdir



