Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
   fös 13. desember 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland um helgina - Reykjavíkurslagur á Bose mótinu
KR vann Aftureldingu í fyrsta leik sínum á Bose mótinu í ár
KR vann Aftureldingu í fyrsta leik sínum á Bose mótinu í ár
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bose mótið heldur áfram um helgina en einn leikur fer fram á morgun.

KR getur tryggt sér sæti í úrslitaleiknum með sigri í Reykjavíkur slag gegn Fram á útivelli.

KR vann Aftureldingu örugglega í fyrsta leik en þetta er fyrsti leikur Fram á mótinu og getur því haldið möguleikanum á lofti að komast áfram með sigri.

Laugardagurinn 14. desember
11:00 Fram - KR (Framvöllur)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner