Football365 hefur sett saman lista yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar fyrir utan sex stærstu félögin. Reglan var sú að aðeins tveir leikmenn úr hverju liði eru löglegir á þennan lista.
Athugasemdir