Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
   fim 14. janúar 2021 05:55
Aksentije Milisic
Spánn í dag - Real mætir Bilbao í Ofurbikarnum
Einn leikur er á dagskrá í spænska boltanum og er það undanúrslitaleikur í Ofurbikarnum.

Þar mætast Real Madrid og Athletic Bilbao en sigurvegarinn mætir Barcelona í úrslitaleiknum um næstu helgi.

Barcelona mætti Real Sociedad í gær og úr varð maraþonleikur sem endaði í vítaspyrnukeppni.

Þar hafði Barcelona betur og í kvöld kemur í ljós hvort það verður Real Madrid eða Athletic Bilbao sem mætir liðinu í úrslitum.

Spánn: Ofurbikarinn
20:00 Real Madrid - Athletic
Athugasemdir
banner