Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
   fös 14. maí 2021 13:20
Elvar Geir Magnússon
Lykilmaður Real Madrid í sóttkví
Toni Kroos, lykilmaður Real Madrid er kominn í sóttkví eftir að hafa verið í nánum tengslum við einstakling sem greindist með Covid-19.

Kroos fór í skimun og kom út neikvæð niðurstaða en Þjóðverjinn þarf samt sem áður að fara í sóttkví.

Þessar fréttir koma á afskaplega vondum tíma fyrir Real Madrid sem er í harðri baráttu um spænska meistaratitilinn. Real þarf að vinna báða leikina sem eftir eru og vonast til þess að grannarnir í Atletico misstigi sig.

Real Madrid leik­ur við At­hletic Bil­bao á úti­velli á sunnu­dag­inn og Real Valladolid í lokaumferðinni.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 17 14 1 2 48 20 +28 43
2 Real Madrid 16 11 3 2 32 15 +17 36
3 Villarreal 15 11 2 2 31 13 +18 35
4 Atletico Madrid 17 10 4 3 30 16 +14 34
5 Espanyol 15 8 3 4 19 16 +3 27
6 Betis 15 6 6 3 25 19 +6 24
7 Athletic 16 7 2 7 15 20 -5 23
8 Getafe 15 6 2 7 13 17 -4 20
9 Elche 16 4 7 5 19 20 -1 19
10 Celta 15 4 7 4 18 19 -1 19
11 Alaves 15 5 3 7 13 15 -2 18
12 Vallecano 15 4 5 6 13 16 -3 17
13 Sevilla 15 5 2 8 20 24 -4 17
14 Mallorca 16 4 5 7 18 23 -5 17
15 Real Sociedad 16 4 4 8 20 24 -4 16
16 Osasuna 16 4 3 9 14 19 -5 15
17 Valencia 16 3 6 7 15 25 -10 15
18 Girona 16 3 6 7 15 30 -15 15
19 Oviedo 15 2 4 9 7 22 -15 10
20 Levante 15 2 3 10 16 28 -12 9
Athugasemdir
banner