Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
   lau 14. september 2019 22:15
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir Norwich og Man City: Pukki bestur
Norwich hafði betur gegn Englandsmeisturum Manchester City þegar liðin mættust í dag. Lokatölur voru 3-2.

Hér að neðan eru einkunnir Sky Sports úr leiknum.



Norwich: Krul (7), Byram (7), Godfrey (8), Amadou (8), Lewis (8), Tettey (8), McLean (7), Buendia (9), Stiepermann (7), Cantwell (8), Pukki (9).

Enginn varamaður Norwich spilaði nóg til að fá einkunn.

Man City: Ederson (6), Walker (5), Stones (4), Otamendi (3), Zinchenko (6), Rodri (6), D Silva (5), Gundogan (5), B Silva (6), Aguero (6), Sterling (5).

Varamenn: De Bruyne (6), Jesus (5), Mahrez (5).

Maður leiksins: Teemu Pukki
Athugasemdir