Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fös 14. október 2022 22:19
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Annað markalausa jafntefli Rayo og Getafe í röð

Rayo Vallecano 0-0 Getafe


Rayo Vallecano og Getafe áttust við í fyrsta leik helgarinnar í spænsku deildinni í kvöld.

Bæði lið ætluðu sér að ná í sigur þar sem liðin töpuðu bæði í síðustu umferð, Rayo gegn Almeria 3-1 og Getafe gegn Real Madrid 1-0.

Það var markalaust í hálfleik en Rayo fékk vítaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks. David Soria markvörður Getafe gerði sér lítið fyrir og varði vítaspyrnuna frá Oscar Trejo.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli en þetta er annað markalausa jafntefli milli liðana í röð þar sem síðari leikurinn á síðustu leiktíð endaði einnig 0-0.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Alaves 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Athletic 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Atletico Madrid 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Barcelona 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Betis 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Celta 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Elche 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Espanyol 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Getafe 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Girona 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Levante 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Mallorca 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Osasuna 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Oviedo 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Vallecano 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Real Madrid 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Real Sociedad 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Sevilla 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leganes 38 9 13 16 39 56 -17 40
19 Valencia 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Las Palmas 38 8 8 22 40 61 -21 32
20 Valladolid 38 4 4 30 26 90 -64 16
20 Villarreal 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner