Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson eru umsjónarmenn útvarpsþáttarins Fótbolti.net sem nú stendur yfir á X-inu FM 97,7.
Áðan var Sigurður Elvar Þórólfsson, íþróttafréttamaður og Tottenham-stuðningsmaður, á línunni og rætt var um Tottenham.
Spjallað var um möguleika liðsins á Meistaradeildarsæti, stöðu Gylfa Þórs, frammistöðu Adebayor, þjálfunaraðferðir Sherwood og fleira.
Hægt er að hlusta á spjallið í spilaranum hér að ofan.
Stöðutaflan
| L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | |
Athugasemdir





