Arsenal horfir til Ekitike - Sancho vill fara aftur til Þýskalands - Newcastle vill Quansah
   lau 15. febrúar 2025 20:23
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikar kvenna: Þróttur lagði Þór/KA - Dramatískur sigur hjá Fram
Freyja Karín
Freyja Karín
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur er með fullt hús stiga í riðli eitt í A-deild Lengjubikarsins eftir sigur á Þór/KA í Laugardalnum í dag.

Freyja Karín Þorvarðardóttir kom heimakonum yfir snemma leiks og Þórdís Elva Ágústsdóttir bætti öðru markinu við í upphafi seinni hálfleiks.

Þór/KA tókst ekki að svara fyrr en í uppbótatíma og þá var það orðið of seint.

Fram nældi í sinn fyrsta sigur í sama riðli þegar liðið tók á móti Tindastól. Lily Farkas skoraði bæði mörk Fram, það seinna kom í uppbótatíma.

Keflavík vann FHL í riðli tvö. Þá vann ÍBV gegn HK í fyrsta leik liðanna í B-deild keppninnar.

A-deild:

Fram 2 - 1 Tindastóll
0-1 María Dögg Jóhannesdóttir ('44 )
1-1 Lily Anna Farkas ('62 )
2-1 Lily Anna Farkas ('90 )

Þróttur R. 2 - 1 Þór/KA
1-0 Freyja Karín Þorvarðardóttir ('6 )
2-0 Þórdís Elva Ágústsdóttir ('50 )
2-1 Emelía Ósk Kruger ('90 )

Keflavík 3-0 FHL
1-0 Marín Rún Guðmundsdóttir ('50 )
2-0 Olivia Madeline Simmons ('52 , Mark úr víti)
3-0 Amelía Rún Fjeldsted ('57 )

B-deild:

HK 1 - 3 ÍBV
0-1 Allison Grace Lowrey ('16 )
0-2 Lilja Kristín Svansdóttir ('24 )
1-2 Melkorka Mirra Aradóttir ('73 )
1-3 Milena Mihaela Patru ('82 )
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór/KA 5 4 0 1 22 - 3 +19 12
2.    Valur 5 4 0 1 16 - 3 +13 12
3.    Þróttur R. 5 3 1 1 19 - 4 +15 10
4.    Fram 5 1 1 3 4 - 14 -10 4
5.    Fylkir 5 1 0 4 3 - 18 -15 3
6.    Tindastóll 5 1 0 4 3 - 25 -22 3
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 5 5 0 0 20 - 3 +17 15
2.    FH 5 2 2 1 8 - 6 +2 8
3.    Stjarnan 5 2 1 2 11 - 7 +4 7
4.    Keflavík 5 2 1 2 7 - 7 0 7
5.    Víkingur R. 5 1 2 2 4 - 8 -4 5
6.    FHL 5 0 0 5 1 - 20 -19 0
Lengjubikar kvenna - B-deild
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍA 5 5 0 0 17 - 6 +11 15
2.    Haukar 5 3 1 1 13 - 12 +1 10
3.    Grótta 6 3 0 3 12 - 9 +3 9
4.    ÍBV 5 2 1 2 14 - 13 +1 7
5.    Grindavík/Njarðvík 5 2 0 3 12 - 13 -1 6
6.    HK 5 2 0 3 7 - 8 -1 6
7.    KR 6 2 0 4 20 - 22 -2 6
8.    Afturelding 5 1 0 4 8 - 20 -12 3
Athugasemdir
banner
banner
banner