Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fös 15. apríl 2022 23:30
Ívan Guðjón Baldursson
Sjáðu mark umferðarinnar í Evrópudeildinni
Mynd: EPA

Fyrir þá sem misstu af því þá er hægt að sjá stórglæsilegt mark umferðarinnar í Evrópudeildinni hér fyrir neðan.


Rafael Borre skoraði það af löngu færi í sögulegum sigri Eintracht Frankfurt á útivelli gegn Barcelona.

Borre tvöfaldaði forystu Frankfurt með markinu og komust Þjóðverjarnir mest í 0-3 áður en heimamenn hófu endurkomutilraun.

Sú tilraun misheppnaðist og urðu lokatölur 2-3. Frankfurt mætir West Ham í undanúrslitum eftir tæpar tvær vikur.


Athugasemdir