Diaz, Salah, Gallagher, Jorginho, Greenwood, Cancelo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
Alexandra í skýjunum: Það væri galið að setja hann ekki í svæðið
Hildur: Í augnablikinu vissi ég ekki að það kæmi mark úr því
Fyrsta landsliðsmarkið kom á besta tíma - „Ólýsanleg tilfinning"
Gunnhildur: Ætlað mér að vera styrktarþjálfari í svona tíu ár
Sædís: Þurfum að vera rólegri á boltanum og þora
Hefði frekar verið til í Valsvöllinn - „Eitthvað sem ég þarf að laga fyrir næsta leik"
Guðrún: Það voru Blikalög í rútunni á leiðinni og allir pepp
Alexandra: Er svo hógvær að ég segi að þetta sé sjálfsmark
Máni efstur í kosningu til stjórnar KSÍ
Þrumuræða Þorvaldar gerði útslagið: Fyrst og fremst tilfinningar frá mér
Sveindís beðið lengi - „Erfitt að segja hvenær maður kæmist aftur í fótbolta"
Steini: Svona atriði sem skipta gríðarlega miklu máli
   þri 15. maí 2018 21:50
Pétur Hrafn Friðriksson
Alfreð Elías um markaleysið: Áhyggjuefni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Alfreð Elías Jóhannsson var stoltur af sínu liði í dag eftir 1-0 tap gegn Stjörnunni á útivelli í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna.

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  0 Selfoss

„Ég er ótrúlega stoltur af þeim. Mér fannst við vera betri aðilinn heilt yfir í leiknum," sagði Alfreð Elías en þær fengu á sig mark á 22. mínútu sem hann var ósáttur við.

„Við fáum klaufalegt mark á okkur úr innkasti, Harpa tekur á móti honum setur hann fyrir og skallamark."

Selfoss hefur ekki enn skorað mark það sem af er tímabili.

„Það er áhyggjuefni, við erum að reyna bæta okkur í spilinu og skapa okkur fleiri sénsa en það vantar aðeins gredduna í boxið."

Tveir nýir leikmenn spiluðu fyrir Selfoss í dag. „Brynhildur Brá og Hrabbó (Hrafnhildur Hauksdóttir) voru bara flottar, við erum komin með gríðarlega flottan hóp."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner