banner
fim 16.jan 2014 15:45
Ingvi r Smundsson
Pistill: Pistlar Ftbolta.net eru vihorf hfundar og urfa ekki endilega a endurspegla vihorf vefsins ea ritstjrnar hans.
Titilbarttan 1995-96
Ingvi r Smundsson
Ingvi r Smundsson
Eric Cantona var magnaur tmabili 1995/1995.
Eric Cantona var magnaur tmabili 1995/1995.
Mynd: NordicPhotos
Leikmenn Manchester United fagna sigurmarki Cantona bikarrslitunum.
Leikmenn Manchester United fagna sigurmarki Cantona bikarrslitunum.
Mynd: NordicPhotos
Cantona tekur vi bikarnum.
Cantona tekur vi bikarnum.
Mynd: NordicPhotos
Ummli Alan Hansen um li Manchester United vktu mikla athygli.
Ummli Alan Hansen um li Manchester United vktu mikla athygli.
Mynd: NordicPhotos
Paul Scholes leik ri 1996.
Paul Scholes leik ri 1996.
Mynd: NordicPhotos
Kevin Keegan stri Newcastle tmabili 1995/1996.
Kevin Keegan stri Newcastle tmabili 1995/1996.
Mynd: NordicPhotos
David Ginola ferinni leik me Newcastle.
David Ginola ferinni leik me Newcastle.
Mynd: NordicPhotos
Robbie Fowler raai inn mrkum me Liverpool.
Robbie Fowler raai inn mrkum me Liverpool.
Mynd: NordicPhotos
Faustino Asprilla kom til Newcastle fr Parma.
Faustino Asprilla kom til Newcastle fr Parma.
Mynd: NordicPhotos
r toppslag Newcastle og Manchester United.
r toppslag Newcastle og Manchester United.
Mynd: NordicPhotos
Leikmenn Manchester United fagna marki Cantona toppslagnum.
Leikmenn Manchester United fagna marki Cantona toppslagnum.
Mynd: NordicPhotos
Peter Schmeichel var flugur marki Manchester United.
Peter Schmeichel var flugur marki Manchester United.
Mynd: NordicPhotos
Shaka Hislop markvrur Newcastle.
Shaka Hislop markvrur Newcastle.
Mynd: NordicPhotos
r trlegum leik Liverpool og Newcastle.
r trlegum leik Liverpool og Newcastle.
Mynd: NordicPhotos
David Ginola og John Barnes leiknum frga.
David Ginola og John Barnes leiknum frga.
Mynd: NordicPhotos
Stan Collymore skorar sigurmarki.
Stan Collymore skorar sigurmarki.
Mynd: NordicPhotos
Keegan var a stta sig vi tap snum gamla heimavelli.
Keegan var a stta sig vi tap snum gamla heimavelli.
Mynd: NordicPhotos
Roy Evans.
Roy Evans.
Mynd: NordicPhotos
Graham Fenton skorai tv fyrir Blackburn gegn Newcastle.
Graham Fenton skorai tv fyrir Blackburn gegn Newcastle.
Mynd: NordicPhotos
Southampton sigrai Manchester United 3-1.
Southampton sigrai Manchester United 3-1.
Mynd: NordicPhotos
Ummli Ferguson eftir leik gegn Leeds vktu athygli.
Ummli Ferguson eftir leik gegn Leeds vktu athygli.
Mynd: NordicPhotos
David May kom United bragi gegn Middlesbrough.
David May kom United bragi gegn Middlesbrough.
Mynd: NordicPhotos
Cantona fagnar eftir a titilinn var hfn.
Cantona fagnar eftir a titilinn var hfn.
Mynd: NordicPhotos
Enskir meistarar 1995-1996.
Enskir meistarar 1995-1996.
Mynd: NordicPhotos
Cantona var vinsll hj stuingsmnnum Manchester United.
Cantona var vinsll hj stuingsmnnum Manchester United.
Mynd: NordicPhotos
Mikil sigurht var Manchester.
Mikil sigurht var Manchester.
Mynd: NordicPhotos
Kevin Keegan mun seint gleyma tmabilinu 1995/1996.
Kevin Keegan mun seint gleyma tmabilinu 1995/1996.
Mynd: NordicPhotos
rslitaleiks ensku bikarkeppninnar vori 1996 er fyrst og fremst minnst, me rttu ea rngu, fyrir rennt: leiindi, kremhvt Armani jakkaft sem leikmenn Liverpool klddust fyrir leikinn og sigurmark Erics Cantona sem sl botninn , og var jafnframt svo lsandi fyrir tmabili 1995-96. Sjaldan ea aldrei hefur einn leikmaur haft jafn mikil hrif titilbarttu og Cantona etta tmabili. Vi fyrstu sn virast 14 mrk 30 deildarleikjum hj framherja meistaralii ekki vera sta til a sl upp veislu Frakkinn var aeins 9.-11. sti yfir markahstu menn deildarinnar en Cantona virtist ekki nenna a skora mrk nema au vru mikilvg. Hann skorai alls fimm sigurmrk, allt 1-0 sigrum United, og fjgur jfnunarmrk og eru taldar allar r stosendingar sem hann tti. ensku bikarkeppninni skorai hann fjgur mrk til vibtar vi sigurmarki rslitaleiknum.

Tlfrin ein og sr nr ekki utan um mikilvgi hans fyrir Manchester United. Cantona var maur frra ora, en sjlfryggi hans, sigurvilji og fingaharka smituu t fr sr og essir eiginleikar, auk knattspyrnuhfileikanna, gera hann sennilega a hrifamesta leikmanni sem hefur klst bningi Manchester United. egar hann kom til lisins nvember 1992 hafi United ekki ori Englandsmeistari aldarfjrung eim fimm rum sem hann var herbum flagsins vann a deildina fjrgang. Ef a var einn leikmaur, einhvers staar heiminum, sem var skapaur fyrir Manchester United, var a Cantona, sagi Ferguson seinna um sinn mann.

Snilligfan er oft dru veri keypt. Cantona var afar srstakur, rgta mannslki, og gat veri brjlaur skapinu. a kom hvergi betur ljs en janarlok 1995 egar hann snappai Selhurst Park og rist stuningsmann Crystal Palace, Matthew Simmons a nafni. Hann hafi tta mnaa bann fr knattspyrnuikun, tveggja vikna fangelsisvist (dmnum var seinna breytt 120 klukkustunda samflagsjnustu), har sektir og almenna litshnekki upp r krafsinu.

Eftir miklar vangaveltur um framt Cantona Ferguson tkst a sannfra hann um a vera fram Manchester neyarfundi yfirgefnun veitingasta Pars, anga sem jlfaranum var eki mtorhjli sneri hann aftur ftboltavllinn ann 1. oktber 1995 leik gegn Liverpool Old Trafford. a var fyrsti kaflinn endurkomu og jafnframt endurlausn Cantona. Tmabili 1995-96 var hann ekki einungis a hjlpa Manchester United a vinna ftboltaleiki heldur einnig a reisa orspor sitt vi. Og honum var vel gengt eim efnum tt s svarti blettur sem sparki Selhurst Park setti hans feril mist aldrei af.

Frammistaa Cantona var ekki a eina sem st upp r tmabili 1995-96, sem er vafalaust eitt af eim skemmtilegustu og eftirminnilegustu rmlega tuttugu ra langri sgu ensku rvalsdeildarinnar ( topp fimm samt 94-95, 98-99, 07-08 og 11-12). ar spilar margt inn : 4-3 leikurinn milli Liverpool og Newcastle; tv frgustu ummlin sgu deildarinnar: You cant win anything with kids og I would love it if wed beat them! Love it!; og sast en ekki sst spennandi toppbartta sem st, lengst af, milli riggja framrskarandi lia: Cantona og krakkanna, skemmtikrafta Kevins Keegan og Krydddrengjanna Liverpool.

a dr strax til tinda fyrstu umfer, ar sem segja m a tnninn fyrir tmabili hafi veri sleginn. Manchester United mtti til leiks me nokku breytt li fr tmabilinu ur; um sumari hafi Alex Ferguson selt rj leikmenn, Mark Hughes, Paul Ince og Andrei Kanchelskis, og sta ess a fylla eirra skr me akeyptum leikmnnum kvei a gefa ungum leikmnnum r unglingastarfi flagsins aukin tkifri. Sitt sndist hverjum um essa afer og efasemdaraddirnar fengu byr undir ba vngi eftir ruggan 3-1 sigur Aston Villa sem san hefur ekki unni United heimavelli, tt a s vst til a breytast essu tmabili mjg ungu United-lii fyrsta leik.
Meal mlsmetandi manna sem tju sig um stuna Old Trafford eftir leikinn var Alan Hansen, sparkspekingur Match of the Day: a eru vandaml eim bnum sagi Hansen. Kannski ekki meirihttar vandaml, rr leikmenn hafa auvita yfirgefi lii. Knstin er alltaf a kaupa egar ert sterkur, svo hann [Ferguson] arf a kaupa leikmenn. vinnur ekkert me krkkum.

Hansen hefur aldrei fengi a gleyma essum orum honum til hrss virist hann a hafa hmor fyrir eim og hsglum hans kostna eim tengdum en a var sannleikskorn orum hans. Ferguson viurkennir a fyrri, og mun betri, visgu sinni og a sama gerir Paul Scholes heimildarmyndinni The Class of 92 (sem er brilljant): vinnur ekkert me krkkum, segir Scholes myndinni. Hann hafi rtt fyrir sr. vinnur ekkert me krkkum. Vi unnum vegna ess a vi vorum hluti af lii sem innihlt Roy Keane. Og vi hfum Bruce, Pallister, vi hfum alla essa frbru, reyndu leikmenn sem hjlpuu ungu strkunum gegnum tmabili.

Menn voru full fljtir a lsa yfir neyarstandi Old Trafford. Ferguson var vissulega a taka mikla httu Hughes, Ince og Kanchelskis hfu tt stran tt velgegni United undanfrnum rum og lii hafi veri hrsbreidd fr v a vinna tvfalt tmabili undan (og hefi gert a hefi Cantona veri me), svo a var ekkert sem skrai beinlnis breytingar en essir krakkar sem fengu trausti hj honum voru engir venjulegir krakkar. etta var 92 rgangurinn svokallai: Ryan Giggs, Nicky Butt, David Beckham, Scholes og Neville brurnir, ein besta kynsl leikmanna sem hefur komi fram Englandi.

essir drengir voru sklair af Eric Harrison, voru me rtta hugarfari, hfu spila lengi saman og unni saman (FA Youth Cup 1992), og voru auk ess rtta umhverfinu til a blmstra, me eldri og reyndari menn Bruce, Schmeichel, Keane, Pallister, Irwin og Cantona sr til halds og trausts. a var kannski veri a henda eim t djpu laugina, en eir voru allavega me kt og kork. Og svo var stareyndin s a flestir essara drengja bjuggu yfir talsverri reynslu mia vi aldur. Giggs hafi veri aallii United fr 1991 og Butt, Scholes og Gary Neville hfu hver um sig leiki kringum rjtu leiki tmabili undan, auk ess sem Giggs og Gary Neville hfu leiki A-landsleiki. raun voru a bara Beckham og Phil Neville sem gtu talist nliar.
Ferguson og lismenn hans nu fljtt ttum eftir tapi fyrir Villa og unnu tta af nstu tu leikjum og geri tv jafntefli. Kastljs fjlmilanna beindist fljtlega fr Old Trafford og norur, til Newcastle sem fr lia best af sta deildinni. Skjrarnir unnu nu af fyrstu tu leikjunum og tku toppsti snemma traustataki.

Uppgangur Newcastle sustu rum hafi veri trlegur, en a voru ekki nema fjgur r ea svo san flagi var messi, innan vallar sem utan. Newcastle var nlgt fallstunum 2. deildinni og var auk ess skuldum hlai. Kaupsslumanninum Sir John Hall rann bli til skyldunnar og skipulagi yfirtku flaginu. jlfarinn Ossie Ardiles var rekinn febrar 1992 og vi starfi hans tk Kevin Keegan, sem hafi veri vinsll leikmaur hj Newcastle rum ur. Keegan tkst a bjarga Skjrunum fr falli 3. deild lokaumferinni og tryggi um lei framt flagsins sem hefi a llum lkindum fari hausinn vi fall.

Eftir bjrgunarafrek Keegans fr hagur Newcastle smm saman a vnkast; Hall og flagar rttu fjrhag flagsins af, rist var endurbtur St James Park og vori 1993 tryggi lii sr sti rvalsdeildinni. a var ori ktt Tyneside n og ekki minnkai glein tmabili 1993-94. Keegan fkk rkulega thluta f til leikmannakaupa og meal eirra sem fengnir voru til lisins var Peter Beardsley, sem sneri ar me aftur sinn gamla heimavll. Sknarleikurinn var fyrirrmi hj Keegan, me Beardsley og Andy Cole broddi fylkingar, og svo fr a lokum a nliarnir hfnuu rija sti og tryggu sr um lei tttku Evrpukeppni flagslia. Hafi Keegan veri vinsll sem leikmaur hj Newcastle, var hann n tilbeinn af stuningsmnnum flagsins. Og stjrnarmenn Newcastle voru ekki sur ngir me Keegan og geru tu ra samning vi hann um mitt tmabili.

Newcastle hlt fram ar sem fr var horfi upphafi tmabils 1994-95. Lii vann sex fyrstu leiki sna og sat um tma toppi deildarinnar. En eftir tap gegn Athletic Bilbao Evrpukeppni flagslia fr a halla undan fti og Newcastle urfti endanum a stta sig vi sjtta sti deildinni. Stefnan var enn sett htt og sumari 1995 hlt Keegan n verslunarleiangur. Les Ferdinand var keyptur fr QPR til a fylla skar Cole sem hafi veri seldur til Man Utd janar, David Ginola kom fr PSG, markvrurinn Shaka Hislop fr Reading og Keegan geri svo Warren Barton a drasta varnarmanni Englands (ekki grn) egar hann reiddi fram fjrar milljnir fyrir jnustu hans. a urfti v varla a velkjast vafa um markmi Newcastle; titilinn tti a koma aftur St James Park eftir um 70 ra bi. Og byrjunin gaf, eins og ur sagi, fgur fyrirheit.

Sknarleikurinn var enn aalsmerki Newcastle. Ginola og Ferdinand byrjuu vel og smullu eins og fls vi rass vi leikstl lisins. Beardsley var eftir sem ur gangverki leik lisins, en a hans mati toppai hann sem leikmaur etta tmabili. Beardsley bj yfir eim einstaka hfileika a gera hvern ann sem hann spilai me framlnunni hverju sinni a betri leikmanni, en fir leikmenn hafa mynda jafn mrg og frbr sknarpr og Beardsley geri, me Keegan, Gary Lineker, John Aldrigde, Ian Rush, Cole og Ferdinand.

Eins og ur var sagt sneri Cantona aftur leik Manchester United og Liverpool ann 1. oktber Old Trafford. Og a sem gerist eim leik var allt voa fyrirsjanlegt Cantona stal svisljsinu. Hann lagi upp fyrra mark United fyrir Nicky Butt, Robbie Fowler svarai me tveimur glsilegum mrkum ur en Cantona jafnai leikinn r vtaspyrnu 71. mntu. Eftir marki sndi hann svo dans slu. etta var fyrsta stigi sem hann tryggi United tmabilinu og ekki a sasta. Hilmir hafi sni heim. Og a me stl.

Hva Fowler varar, var leikurinn mti United lsandi fyrir tmabili sem hann tti. Hann skorai gegn hverjum sem var, hvar sem var og hvernig sem var. Alls uru mrkin 36 tmabilinu, ar af 28 deildinni. a var ekki ng til tryggja honum markakngstitilinn sem fll skaut Alans Shearer sem skorai 31 mark fyrir rkjandi meistara Blackburn Rovers sem buu upp verstu titilbarttu sgu rvalsdeildarinnar (tt United s lklegt til a veita eim samkeppni um ann vafasama heiur essari leikt) og enduu sjunda sti. Fowler var hins vegar tnefndur besti ungi leikmaur rvalsdeildarinnar anna ri r.

Fowler hafi veri lka markastui tmabili undan, sem var jafnframt fyrsta heila tmabil Liverpool undir stjrn Roy Evans. Fjra sti og deildarbikartitill var uppskera ess og svo virtist sem Liverpool hefi teki skref inn ljsi n eftir Souness-rin. Rningin Evans markai afturhvarf til gamalla gilda, Boot-Room hugmyndafrinnar svoklluu sem hafi reynst flaginu svo vel svo lengi. Evans fr hins vegar arar og hefbundnari leiir .e. enskan mlikvara, ar sem allt sem ekki ht 4-4-2 var lka framandi og tristi Norur-Kreu vali leikkerfi og lt Liverpool spila 3-5-2. Hann fann Steve McManaman sta fyrir framan Jamie Redknapp og John Barnes, sem hafi frt sig af kantinum og inn mijuna eftir a meisli rndu hann hraanum. Frammi me Fowler var svo Stan Collymore sem hafi veri keyptur metf eftir a hafa slegi gegn me Nottingham Forest tmabili undan.

Tmabili 1995-96 byrjai okkalega hj Liverpool, en nvember hljp allt bakls. Aeins eitt stig kom hs af tlf mgulegum og eftir tap gegn Middlesbrough sat Liverpool sjunda sti og titilbarttan virtist eim tma fjarlgur draumur. desember fr lii hins vegar miki flug og lk fimmtn leiki r n ess a tapa deildinni. Fowler tryggi Liverpool m.a. sigur United Anfield me tveimur mrkum og skorai svo nnur rj sigri Arsenal orlksmessu. Leeds voru smuleiis rassskeltir 5-0 heimavelli, en hpunktinum var lklega n Villa Park byrjun mars egar Liverpool skorai rj mrk, Fowler (2) og McManaman, fyrstu tta mntunum gegn gu lii Aston Villa, sem endai tmabili fjra sti og vann jafnframt deildarbikarinn.

Hva erkifjendurna Manchester United varai, stu eir ru sti eftir fjra sigra fimm leikjum kjlfar endurkomuleiks Cantona gegn Liverpool. tk hins vegar vi vondur kafli, en tmabilinu fr 27. nvember til 1. janar lk lii nu leiki, vann aeins tvo, geri fjgur jafntefli og tapai remur. Botninum var n fyrsta degi rsins 1996 egar United stti Tottenham heim White Hart Lane og tapai 4-1 leik ar sem Spurs-menn fengu ga hjlp fr William Prunier, frnskum varnarmanni sem var lni hj United skum mikilla meisla vrn lisins. Leikurinn gegn Spurs var hans annar fyrir flagi og jafnframt s sasti. Hagur United tk smm saman a vnkast nju ri, ekki sst vegna btts varnarleiks. Eftir leikinn gegn Spurs hafi lii fengi sig 27 mrk 22 leikjum, en var skellt ls. eim sextn leikjum sem eftir voru fkk United aeins sig tta mrk og hlt tlf sinnum hreinu.

rtt fyrir betra gengi voru rauu djflarnir enn talsvert langt eftir Keegan og hans mnnum. Newcastle hikstai aeins desember, ar sem lii geri 3-3 jafntefli gegn Wimbledon og laut lgra haldi fyrir Chelsea og United, en hafi rtt fyrir a tu stiga forystu United um jlin. Fimm sigurleikir r upphafi rs styrku stu Newcastle enn frekar og ann 21. janar, egar ll toppliin hfu leiki 23 leiki, voru Skjrarnir me tlf stiga forystu United og Liverpool. Og til a vihalda essu ga gengi fjrfesti Keegan framherjanum Faustino Asprilla fr Parma. S klombski lt strax til sn taka inn vellinum, kom inn snum fyrsta leik gegn ngrnnunum norri, Middlesbrough, og tti stran tt endurkomusigri Newcastle. Forysta Skjranna United var essum tmapunkti nu stig, auk ess sem lii tti leik til ga.

Eftir leikinn gegn Boro fr Newcastle-lestin hins vegar t af sporinu. Lii tapai fyrir Harry Redknapp og lrisveinum hans West Ham og geri svo 3-3 jafntefli vi fallli Manchester City farsakenndum leik ar sem Newcastle jafnai rgang. Asprilla ekki beint poster-boy fyrir andlegt heilbrigi stal svisljsinu eim leik, skorai eitt mark, lagi upp anna og olnbogai a lokum Keith Curle, leikmann City, andliti sem kostai hann eins leiks bann og 10.000 pund.

sama tma var Manchester United miklu flugi og hafi unni fimm leiki r, m.a. 6-0 tisigur Bolton, egar liin mttust toppslag St James Park 4. mars. Fyrir leikinn var forskot Newcastle, sem enn tti leik inni, United fjgur stig. Liverpool, sem hafi unni Aston Villa deginum ur, sat 3. stinu, sex stigum eftir Newcastle og tti einnig leik til ga United.

Newcastle byrjai toppslaginn leifturskn og hefu lklega geta klra titilbarttuna fyrri hlfleik ef ekki hefi veri fyrir Peter Schmeichel og strleik hans marki United (sem svipai um margt til frammistu Tim Flowers 1-0 sigri Blackburn Newcastle lka mikilvgum tmapunkti titilbarttu sasta tmabils). Asprilla lk sr a Gary Neville, sem minnist essa leiks me hryllingi visgu sinni, og setti Ferdinand tvvegis einan gegn fyrstu fimm mntum leiksins en Schmeichel vari. essar risavrslur komu lklega veg fyrir a titilvonir United yru a engu og egar. Philippe Albert skaut svo slna r aukaspyrnu, Asprilla skallai frkasti aftur a markinu, Gary Neville hitti ekki boltann sem datt fyrir ftur Ferdinands sem skaut upp stku og United slapp me markalausa stu inn hlfleikinn.

a tti eftir bta Newcastle skotti a hafa ekki skora fyrri hlfleiknum. 51. mntu tti United eina af snum fu markveru skn leiknum. Keane vann boltann og sendi hann yfir Phil Neville vinstri kantinum. Hann fr inn vllinn og sendi tt a D-boganum. Giggs hljp yfir boltann sem barst til Cole sem sneri, lk tvo varnarmenn og sendi Phil Neville utarlega vtateignum vinstra megin. Hann tk eina snertingu og sendi svo boltann yfir fjrstng ar sem Cantona var einn og valdaur, tk boltann lofti og skorai. United hlt Newcastle skefjum a sem eftir var leiks og innbyrti a lokum risastran sigur. Hann reyndist vera snningspunkturinn tmabilinu.

Keegan var a venju brattur eftir leikinn: g sagi vi strkana a vi vrum enn toppnum og ef vi ynnum leikinn sem vi ttum inni vrum vi me fjgurra stiga forystu. g held vi hfum sanna a kvld ... ef horfir fyrri hlfleikinn, ef horfir leikinn heild og segir a anna lii s betra en hitt ... g held a vi hfum tv frbr li og n er Liverpool ekki langt undan. Vi hfum rj frbr li og hvert eirra verur verugur meistari.

tt Newcastle vri enn, eins og Keegan sagi, me eins stigs forskot og tti leik inni, var United komi me yfirhndina toppbarttunni, a.m.k. slrnt s. Vi vorum ekki a spila vel en gripum tkifri og eftir a vissu allir a Newcastle vri aldrei a fara a vinna deildina, segir Gary Neville visgu sinni. eir hefu tt a vera 3-0 yfir og me alla stjrn leiknum en skorti hfni til a klra dmi.

Leikurinn gegn Newcastle markai upphafi a einu magnaasta rnni leikmanns sem um getur. Cantona hafi hafi eins manns krossfer tt a titlinum. nsta leik tryggi hann United stig me marki lokamntunni gegn QPR og skorai svo glsilegt sigurmark 1-0 sigri Arsenal Old Trafford. Cantona endurtk leikinn mti Tottenham, borgarslagnum gegn City skorai hann fyrsta mark United og lagi upp hin tv 3-2 sigri og skorai loks eina mark leiksins gegn Coventry. essum sex leikjum kom Cantona me beinum htti a llum tta mrkum United, skorai sex eirra sjlfur og tryggi lii snu fjra 1-0 sigra. trlegur kafli hj trlegum leikmanni.

ttur Schmeichels essu ga gengi var ekki sur str. Daninn stri tti sitt besta tmabil ferlinum og reyndist yngdar sinni viri gulli. Og eftir a hyggja l kannski helsti munurinn United og keppinautum eirra, Newcastle og Liverpool, markvrunum. Pavel Srnček/Shaka Hislop og David James, eins og frbr og hann gat veri, stu Schmeichel, besta markmanni heims essum tma, einfaldlega langt a baki. a eru til dmi ess a li vinni titla me mjg mistka ea jafnvel slaka markmenn United geri a 99-00 (Bosnich/van der Gouw/Taibi) og 02-03 (Barthez) en tmabili 95-96 hafi munurinn markvrum topplianna afgerandi hrif.

Eftir tapi gegn United fr a halla enn frekar undan fti hj Newcastle. ruggur sigur vannst reyndar West Ham nsta leik, en honum fylgdi 2-0 tap fyrir Arsenal Highbury. Vi a missti Newcastle toppsti hendur Ferguson og flaga eftir a hafa seti ar allt fr v fyrstu umfer. Fyrir leikinn vi Liverpool Anfield ann 3. aprl voru Skjrarnir ru sti me 64 stig, remur stigum eftir United, en ttu tvo leiki til ga og voru enn me rlgin snum hndum. remur dgum fyrir umrddan leik hafi raui herinn tryggt sr sti rslitaleik ensku bikarkeppninnar, en hafi hins vegar tapa sasta leik snum deildinni fyrir Nottingham Forest, sem var jafnframt fyrsti tapleikur lisins rinu 1996. Liverpool sat rija sti me 59 stig og tti jafnframt leik inni United.

Leikur Liverpool og Newcastle ennan dag hefur yfir sr gosagnakenndan bl. Hann er oft nefndur sem besti leikur sgu ensku rvalsdeildarinnar og hlaut t.a.m. verlaun sem slkur tu ra afmli deildarinnar ri 2003. Martin Tyler, leiklsandi Sky, hefur tala um a etta s besti leikur sem hann hefur lst snum langa ferli og Andy Gray, melsandi Tylers, sagist skmmu eftir leikinn efast um a hann tti eftir lsa betri leik, a.m.k. nstu tu rin.

Hvort leikurinn s s besti ea ekki skal sagt lti menn hafa lkar skoanir v hva er gur ftboltaleikur en a er ftur fyrir llu lofinu. etta aprlkvld 1996 buu tveir meistarakanditatar, mjg mikilvgum tmapunkti tmabilinu, upp skemmtilegan, spennandi, dramatskan, hraan, sveiflukenndan og fyrst og sast eftirminnilegan leik.

etta byrjai allt strax annari mntu egar Fowler kom Liverpool yfir me skalla eftir fyrirgjf Collymores fr vinstri. Forystan entist aeins tta mntur; Asprilla fkk boltann eftir innkast, fflai Neil Ruddock og sendi Ferdinand sem skorai me skoti r vtateignum. Newcastle komst svo yfir fjrum mntum seinna egar Ferdinand fkk boltann vi mijuhringinn, sneri og sendi utanftarsendingu svi vinstra megin, hlaupaleiina hj Ginola. Vrn Liverpool var illa stasett, Frakkinn tti greia lei a markinu og skorai framhj James.

Eftir essa brjluu byrjun raist leikurinn aeins. Liverpool var meira me boltann, hreyfu hann oft tum glsilega og voru nr v a skora, tt Newcastle-menn vru alltaf httulegir skyndisknum, srstaklega Asprilla, me allan sinn hraa og tkni. Redknapp tti gott fyrir utan teig sem fr framhj eftir langa og frbra sknaruppbyggingu, Fowler skaut nokkru seinna framhj eftir aukaspyrnu Redknapps og sasta fri fyrri hlfleiks tti svo Fowler egar hann missti naumlega af boltanum eftir fyrirgjf Jasons McAteer fr hgri og skalla McManamans fyrir marki.

Seinni hlfleikurinn byrjai me lka ltum og s fyrri. Robert Lee komst strax einn gegn en James vari skot hans. Liverpool-menn nu fljtt ttum, hldu boltanum vel og komust nlgt v a skora egar John Scales skallai boltann / Fowler sem st nnast marklnunni, en ni ekki stra boltanum yfir hana. Honum uru ekki nein mistk skmmu sar egar hann skorai me fstu skoti eftir sendingu McManamans fr hgri. S sarnefndi tti strkostlegan leik; sfellt hreyfingu og duglegur a finna sr plss httulegum stum, alltaf skapandi og httulegur.

Glei Liverpool-manna entist ekki lengi. Beardsley tti ga sendingu sem tk bi Redknapp og Barnes t r leiknum, Lee tk vi boltanum aleinn mijunni og sendi frbra stungusendingu milli Ruddocks og Steve Harkness Asprilla sem var kominn einn gegn. S klombski klrai fri fyrsta, me smekklegu utanftarskoti framhj James sem var kominn langt t r markinu. Liverpool, sem urfti nausynlega a vinna leikinn til a halda titilvonum snum lfi, jafnai um tu mntum seinna. McAteer tti frbra fyrirgjf fr hgri svi milli Srnček og varnarmanna Newcastle og Collymore sem setti boltann neti af stuttu fri.

Liverpool hlt fram leit sinni a sigurmarkinu. Steve Howey var nlgt v a setja boltann eigi net eftir fyrirgjf McManamans, ur en Newcastle fkk anna dauafri sitt seinni hlfleiknum. Albert tti langa sendingu fram vllinn Ferdinand sem var einn gegn Harkness, hristi hann af sr og komst einn gegn James sem vari vel. Barnes braut sr san lei gegn hgra megin vtateig Newcastle og tti skot sem Srnček vari.

Evans setti Ian Rush sinni sustu leikt hj Liverpool inn egar fimm mntur lifu leiks og hann tti tt sigurmarkinu, ar sem Boot-Room hugmyndafrin, sem legi hafi spilamennsku Liverpool til grundvallar allt fr dgum Bills Shankly (mnus Souness-rin), birtist sinni trustu mynd. Barnes fkk boltann inn eigin vallarhelmingi, sendi Scales sem lk nokkra metra fram og sendi svo Rush. Hann lagi boltann aftur Barnes sem sendi Scales og fkk boltann aftur, Barnes sendi Rush, Rush Barnes, Barnes Rush, Barnes lagi boltann fyrir sig og sendi hann svo t Collymore vinstra megin vtateignum. Stan the Man, seinna mtleikari Sharon Stone Basic Instinct 2, tk eina snertingu og skaut boltanum me vinstri, nrstngina og framhj Srnček. Marki kom annarri mntu uppbtartma. Keegan var llum loki og fll fram auglsingaskiltin. Skmmu sar flautai dmarinn Mike Reed til leiksloka: Liverpool 4 Newcastle 3.

Evans var elilega sttur me sigurinn, en sagi jafnframt um a ekkert li gti unni titilinn me svona opnum leik og talai um kamikaze-varnarleik v samhengi. Keegan viurkenndi a staan vri orin erfiari, en trekai a hann myndi ekki breyta leikstl lisins. etta var eina leiin sem Keegan ekkti og eina leiin sem hann tlai a fara. Keegan var vissulega navur, en a var essi gung-ho leikstll sem hafi skila Newcastle ann sta sem a var .

Ekkert li getur hins vegar haldi ti sama sknarleik og Newcastle geri fyrra hluta tmabilsins, og egar mesti krafturinn fr r sknarleiknum gtu eir ekki treyst varnarleikinn sem var lka lekur og slenska innanrkisruneyti. fugt vi United gtu Skjrarnir ekki skellt ls egar ess gerist rf, sem kom hvergi betur ljs en stunni 3-2 gegn Liverpool. Ginola talai seinna um a Newcastle hefi n efa unni titilinn hefi eim tekist a halda 3-2 stunni. a vri hins vegar synd a segja a Steve Watson, Howey, Barton, taglmenni Darren Peacock, John Beresford og Albert (eins classy leikmaur og hann var) vru varnarmenn dauans.

a hefur einnig veri vinslt a kenna Asprilla um farir Newcastle seinni hluta tmabilsins. vi-nnari-umhugsun grein bendir Rob Smyth a s skring s alltof einfld, arir ttir en Asprilla hafi vegi yngra hruni Newcastle. Hann bendir a eim klombska hafi veri tla a koma me ntt bl inn li sem var egar fari a dala, og hann hafi byrja a krafti og spila vel fram a, og , Liverpool-leiknum fyrstu sj leikjunum skorai Asprilla rj mrk og tti fimm stosendingar en san gefi eftir. Smyth segir jafnframt a engar haldbrar sannanir su fyrir v a Asprilla hafi haft slm hrif mralinn Newcastle-liinu eins og svo oft hefur veri haldi fram.

Hva sem llegri vrn og Asprilla lei, voru rlgin fyrsta sinn komin r hndum Newcastle-manna eftir tapi fyrir Liverpool. Raui herinn hafi hinn bginn me sigrinum skr sig til tttku toppbarttunni lii var enn rija sti, en aeins tveimur stigum eftir Newcastle (sem tti leik inni) og fimm eftir United, auk ess a vera me bestu markatluna. Titildraumurinn lifi ekki lengi. Liverpool skri sig r toppbarttunni remur dgum seinna me 1-0 tapi gegn Coventry tivelli. Noel Whealan skorai sigurmarki eftir a James hafi misst af fyrirgjf. mean unnu United og Newcastle sna leiki. Liverpool var v fimm stigum eftir Keegan og co. og tta eftir Cantona og co. egar aeins fimm leikir voru eftir. eir unnu tvo eirra og geru rj jafntefli og enduu a lokum rija sti me 71 stig sem var besti rangur lisins fr tmabilinu 1990-1991. Manchester United og Newcastle voru v ein eftir um hituna.

nstu umfer versnai staa Newcastle til muna egar lii tapai 2-1 fyrir Blackburn Ewood Park. Skjrarnir voru me forystu egar fjrar mntur lifu leiks, en misstu hana niur. Varamaurinn Graham Fenton skorai tv mrk remur mntum, a seinna eftir grnvarnarleik hj Peacock og Beresford, og tryggi snum mnnum sigur. Tapi var a fimmta hj Newcastle sustu tta leikjum, en essi slmi kafli kom svo til sama tma og Cantona var upptekinn vi a vinna leiki fyrir United.

En egar ll sund virtust vera loku fyrir Keegan og hans menn tk toppbarttan enn eina u-beygjuna. nstu umfer stti United Southampton heim The Dell velli sem eim gekk blvanlega essum rum og egar flauta var til hlfleiks voru heimamenn 3-0 yfir. hlfleiknum skipai Ferguson snum mnnum a skipta um bninga, en fyrri hlfleiknum lk United grum (og pandi ljtum) varabningi sem lii hafi aldrei unni leik . Bningaskiptin breyttu ekki niurstu leiksins, Drlingarnir unnu a lokum 3-1 eftir srabtarmark fr Giggs mntu fyrir leikslok.
Daginn eftir vann Newcastle sigur Aston Villa me marki fr Lee og minnkai muninn toppnum rj stig og tti a auki leik til ga. nstu umfer unnu bi liin 1-0 sigra, Newcastle Southampton og United Leeds. Eftir leikinn fr Ferguson vital sem tti eftir a draga dilk eftir sr: Af hverju eru eir [Leeds] ekki efstu sex stunum? g skil a ekki. eir eru me ga leikmenn og ef eir hefu leiki samrmi vi a vru eir topp sex. En fyrir suma eirra virist a vera mikilvgara en nokku anna a Manchester United vinni ekki deildina. Fr mnum bjardyrum s eru eir a svkja jlfarann [Howard Wilkinson], a er a sem etta er. En egar kemur a leiknum vi Newcastle muntu sj muninn. a er sorglegt a segja a. g er mjg vonsvikinn me Leeds.

Me rum orum sakai Ferguson leikmenn Leeds um a leggja sig meira fram gegn United en rum lium, a myndi sjst leik eirra gegn Newcastle. smekklegt? J. Neanbeltishgg? Sennilega. a fannst Kevin Keegan allavega. nstu umfer, ann 28. aprl, tk United mti Nottingham Forest Old Trafford og vann strsigur, 5-0. Beckham skorai tv mrk, Scholes, Giggs og Cantona eitt hver. Daginn eftir fr Newcastle Elland Road og vann 1-0 sigur Leeds-lii sem lagi sig fram, um a er ekki deilt. Staan toppnum hlst v breytt, nema hva markatala United var orinn mun betri, +35 gegn +30 hj Newcastle sem tti enn leik inni vi Nottingham Forest.

a sem gerist eftir leik Newcastle og Leeds var hins vegar mun eftirminnilegra en leikurinn sjlfur. Keegan fr vital hj Richard Keys og Andy Gray Sky og missti a. Gjrsamlega. Sjn er sgu rkari: I would love it if wed beat them! Love it!. Svo mrg voru au or. Klassk. Eldist vel. Alltaf jafn fyndi. Keegan beit ekki aeins agni, heldur gleypti a. fyrri visgu sinni spilar Ferguson sig saklausan og vertekur fyrir a hafa tla a koma Keegan r jafnvgi: Ummli mn ann 17. aprl hfu ekkert me Kevin Keegan a gera; eim var einungis beint til leikmanna Leeds, segir hann. En Kevin tk au inn sig og sprakk fyrir framan myndavlarnar eftir sigur hans manna Leeds.

Einmitt, alveg vart. Helsti vgamaurinn slfrihernai enska ftboltans s sr ekki leik bori til a rugla hausnum Keegan, reyndari jlfara sem margt benti til a yldi ekki pressuna sem fylgdi titilbarttunni? Held ekki. a m reyndar deila um a hversu mikil hrif etta i Keegans hafi stra samhengingu. a hafi a.m.k. ekki rslitahrif toppbarttunni ar sem Newcastle var svo gott sem bi a tapa titlinum essum tmapunkti; lii urfti a vinna ba leikina sem eftir voru me miklum mun og treysta sama tma a United tapai leiknum sem eir ttu eftir. essi uppkoma var kannski fyrst og fremst tknrn. Ferguson, reynslunni rkari eftir titilbarttu sustu fjgurra ra, hlt haus mean Keegan fr taugum.

remur dgum eftir essa uppkomu hlt Newcastle til Nottingham til a spila vi heimamenn Forest, leikinn sem eir ttu inni United. Beardsley kom gestunum yfir me glsilegu marki eftir um hlftma leik, en eins og svo oft tivelli hlst eim ekki forystunni. egar korter lifi leiks missti David Batty sem synd vri a segja a hefi komi sterkur inn Newcastle-lii eftir a hann kom fr Blackburn mars boltann mijunni. Ian Woan ntti sr a, lk fram og skorai me fallegu skoti fyrir utan teig. Leikurinn endai 1-1 og von Newcastle-manna um Englandsmeistaratitilinn var v orin ansi veik.

Lokaumferin fr fram ann 5. ma. United var remur stigum undan Newcastle og dugi jafntefli gegn Middlesbrough, undir stjrn Bryans Robson fyrrum fyrirlia United, Riverside. Newcastle urfti a treysta sigur Boro, vinna sjlfir Tottenham og vinna leiinni upp au sex mrk sem United var me pls. a urfti v ansi miki a ganga ef titilinn tti a fara Tyneside. Og a gerist ekki. Eftir ga byrjun Boro komst United yfir egar David May skallai hornspyrnu Giggs neti og var nokku ljst hvernig fri.

Meira var ekki skora fyrri hlfleiknum en Cole btti vi marki 54. mntu eftir ara hornspyrnu fr Giggs. Skmmu sar kom Jason Dozzell Spurs yfir St James Park og var endanlega ljst hvernig fri. Newcastle tkst a jafna 71. mntu egar Asprilla lagi boltann Ferdinand sem skorai sitt 25. deildarmark tmabilinu. Nu mntum sar gulltryggi Giggs sigur United me skoti stng og inn fyrir utan teig. 3-0 uru lyktir leiksins Riverside og 1-1 St James Park. United var v ori Englandsmeistari rija sinn sustu fjrum rum.

Eftir vonbrigi sasta tmabils egar lii missti af titlinum sustu umfer og tapai bikarrslitaleiknum st Manchester United uppi sem sigurvegari n. etta var str og persnulegur sigur fyrir Ferguson sem hafi tekist a endurnja United-lii n ess a a kmi niur rangrinum. httan sem hann tk, sem reyndar var minni augum eirra sem ekktu til grskunnar unglingastarfi flagsins en eirra sem stu fyrir utan, borgai sig, bi etta tmabili og til frambar. Krakkarnir stu undir byrginni sem hann setti eirra herar og ttu eftir a vera stru hlutverki sigurslu lii United nstu rin.

etta var mikil htta. En hann [Ferguson] vissi hva hann var a gera, og hann hafi rtt fyrir sr endanum, sagi Cantona The Class of 92. a var frbrt fyrir mig a spila me essari kynsl og vinna titla me eim, og taka tt a hjlpa essum nju og ungu leikmnnum. Cantona naut ess a spila me essum strkum og hann hafi jafnframt mikil hrif . Vi hfum unni titilinn me krkkum, tt a s engin spurning hver tti ar strstan hlut a mli, segir Gary Neville visgu sinni. Eric var strkostlegur. Sem ungir leikmenn litum vi upp til hans sem leitoga og hann vann svo marga leiki fyrir okkur. Lisheildin skiptir llu egar ert a vinna titla, en tvisvar sinnum mnum tma hj flaginu a sjlfsgu etta r [1996], sem og tmabili 2006-07 me Cristiano Ronaldo st maur a mikilli akkarskuld vi einn leikmann a r fannst nnast eins og yrftir a gefa honum medaluna na. etta var titilinn hans Erics.

Framlag Schmeichels var smuleiis metanlegt, en hann og Cantona stigu upp og lgu grunninn a frbrum endaspretti United, sem vann 14 af sustu 16 leikjum snum. Sj eirra unnust 1-0, en Schmeichel grnaist seinna me a eir Cantona sem hefu gert me sr samkomulag sem fli sr a hann myndi sj um a halda hreinu og Frakkinn um a skora sigurmarki.

eir flagar stu upp r v sem var jafnbesta li ensku rvalsdeildarinnar etta tmabili. Liverpool-lii var mjg gott me Fowler formi lfs sns og var lklega best spilandi af eim remur lium sem brust um titilinn. Vrnin var ekki frbr, en ekki jafn slk og oft hefur veri af lti lii fkk t.a.m. sig frri mrk en United bi tmabilin 95-96 og 96-97. James var smuleiis ekki s reianlegasti og geri str mistk mikilvgum augnablikum (m.a. bikarrslitunum og leiknum gegn Coventry), en Liverpool var sennilega bara tveimur til remur gum leikmnnum og aeins meiri stugleika fr v a berjast um titilinn allt til loka.

Newcastle-lii var spennandi og lengi vel stvandi fram vi. Vrnin var hins vegar rekaviur og ekki treystandi til a verja forskot mikilvgum augnablikum. Menn hafa elilega mjg skiptar skoanir Kevin Keegan. Hann var lklega of mikill rmantker og of ltill raunsismaur, taktskt navur, fr taugum og mistkst endanum a vinna stran titil, en undir stjrn hans ni Newcastle hum sem a hefur ekki n san. eim fimm rum sem hann var vi stjrnvlinn St James Park fr Newcastle r v a vera fallbarttuli 2. deild yfir li sem barist um Englandsmeistaratitilinn, var upphald hins hlutlausa horfanda og gat laa til sn aljlegar strstjrnur.

a er svo alltaf spurning hvort a lta svo a Newcastle hafi tapa titlinum ea United unni hann? Hvort frekar a tala um meiri httar klur Skjranna ea magnaa endurkomu United? Sennilega hvort tveggja. Newcastle-lii fr hressilega t af sporinu seinni hluta tmabilsins og a slma gengi hefur me t og tma ori a einhverju frgasta og strkostlegasta klri titilbarttu sari tma sem er ekki alveg sannleikanum samkvmt. United missti niur lka forskot tveimur rum sar og Arsenal geri a sama tmabili 02-03, en einhverra hluta vegna er sjaldnar tala um a. farir Newcastle eiga samt ekki a skyggja a afrek sem Manchester United vann tmabili 95-96. Keegan var allavega eirri skoun. Gefum honum lokaori:
Hamingjuskir okkar fara til Manchester United, og stuningsmanna eirra. a er miki afrek a hafa n okkur. Allir tala um hrun okkar, en a gerir of lti r afreki Man Utd, sem hafa, me alla essa ungu leikmenn liinu, auk riggja ea fjgurra reynslubolta, sni v sem virtist vera mguleg staa sr hag. Vi tpuum me smd, vi skum eim til hamingju og eir vera frbrir fulltrar essarar deildar Meistaradeildinni. g vildi a vi vrum eirri stu, en svo var ekki.
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches