Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   lau 16. janúar 2021 05:55
Victor Pálsson
Ísland í dag - Valur heimsækir Víkinga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska undirbúningstímabilið er farið af stað og á þessum fína laugardegi eru vonandi skemmtilegir leikir á dagskrá.

Stórlið FH og Breiðabliks mæta til leiks í Fótbolta.net mótinu en alls eru fjórir leikir í boði í því móti.

FH spilar við Keflavík í Skessunni og á Kópavogsvelli mætir Breiðablik liði Grindavíkur aðeins síðar.

Einnig er leikið í Reykjavíkurmótinu en þar mun Valur spila við Víking Reykjavík á heimavelli þess síðarnefnda.

Kjarnafæðismótið er líka farið af stað en þar er ein viðureign á dagskrá í boganum.

Laugardagur:
Fótbolta.net mótið - A-deild, riðill 2
11:00 FH-Keflavík (Skessan)
13:30 Breiðablik-Grindavík (Kópavogsvöllur)

Fótbolta.net mótið - B-deild, riðill 1
12:30 Afturelding-Vestri (Fagverksvöllurinn Varmá)
15:00 Haukar-Þróttur V. (Ásvellir)

Reykjavíkurmót karla - A-riðill
13:00 Leiknir R.-Þróttur R. (Domusnovavöllurinn)
15:00 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)

Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 1
17:00 KF-Þór 2 (Boginn)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner