Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fim 16. janúar 2025 21:25
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England: Mitoma jafnaði met í kærkomnum sigri Brighton

Ipswich Town 0 - 2 Brighton
0-1 Kaoru Mitoma ('59 )
0-2 Georginio Rutter ('82 )


Brighton vann kærkominn sigur þegar liðið lagði Ipswich að velli í kvöld.

Staðan var markalaus í hálfleik en Kairo Mitoma kom Brighton yfir eftir klukkutíma leik. Þetta var fjórtánda mark hans á ferlinum í úrvalsdeildinni en hann er markahæsti Japaninn í sögu deildarinnar ásamt Sinji Okazaki fyrrum framherja Leicester.

Georginio Rutter bætti öðru markinu við undir lok leiksins og innsiglaði sigurinn.

Þetta var fyrsti sigur Brighton í deildinni síðan í nóvember en liðið hafði farið í gegnum átta leiki í röð án þess að vinna fyrir leikinn í kvöld. 


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner