Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
   fim 16. maí 2024 22:50
Jóhann Þór Hólmgrímsson
3. deild: Arnar Laufdal með tvö í sigri Augnabliks
Arnar Laufdal Arnarsson
Arnar Laufdal Arnarsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Augnablik 4 - 1 KFK
1-0 Arnar Laufdal Arnarsson ('32 )
2-0 Guðni Rafn Róbertsson ('39 )
3-0 Arnar Laufdal Arnarsson ('64 )
3-1 Stefan Jankovic ('88 )
4-1 Aron Skúli Brynjarsson ('90 )


Augnablik er á toppnum í 3. deild með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir eftir sigur á KFK í kvöld í fyrsta leik þriðju umferðar.

Arnar Laufdal Arnarsson kom liðinu yfir og fór langt með að tryggja liðinu sigur þegar hann kom liðinu í 3-0.

Þeetta var fyrsta tap KFK í deildinni en liðið er sem stendur í þriðja sæti með sex stig.

Þrír leikir eru á dagskrá í deildinni annað kvöld.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner