Arsenal hyggst gera annað tilboð í Kóreumanninn - Al-Hilal undirbýr tilboð í Bruno Fernandes - Tah undir smásjá Newcastle
Asmir Begovic ræðir við Fótbolta.net - Spenntur að koma aftur til Íslands
Hugarburðarbolti GW 35a Cole Palmer svaf í 110 daga!
Betkastið - Upphitun 2 & 3.deild
Innkastið - Markaregn og málaliðar
Leiðin úr Lengjunni - Fyrsta umferð gerð upp
Tveggja Turna Tal - Adda Baldursdóttir
Útvarpsþátturinn - Lengjan hafin og Björn Hlynur naut sín í Liverpool
Uppbótartíminn - Íslenski kvennaboltinn á mannamáli
Tveggja Turna Tal - Agla María Albertsdóttir
Innkastið - Enginn skilaréttur!
Hugarburðarbolti GW34 Þig er ekki að dreyma, Liverpool eru Englandsmeistarar!
Enski boltinn - Liverpool er Englandsmeistari 2025 (Staðfest)
Tveggja Turna Tal - Guðjón Örn Ingólfsson
Grasrótin - Upphitun fyrir 4 og 5. deild
Útvarpsþátturinn - Allt galopið í Bestu og eftirvænting í Liverpoolborg
Innkastið - Báðir nýliðarnir lögðu Víking
Hugarburðarbolti GW 33 Liverpool aðeins einum sigri frá því að verða meistarar.
Grasrótin - Upphitun fyrir 3. deild
Grasrótin - Upphitun fyrir 2. deild
Útvarpsþátturinn - Mjólkin býður upp á það óvænta
   lau 16. september 2023 14:44
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Útvarpsþátturinn - Leitin að varnarmönnum og goðsögn kvödd
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Útvarpsþátturinn laugardaginn 16. september.

Jörundur Áki Sveinsson yfirmaður fótboltamála hjá KSÍ er gestur. Landsliðsglugginn er gerður upp og rætt um stöðu landsliðsins.

Arnar Björnsson fréttamaður minnist goðsagnarinnar Bjarna Fel sem lést í vikunni.

Í seinni hluta þáttarins er svo farið yfir fótboltahelgina, meðal annars hitað upp fyrir bikarúrslitaleik Víkings og KA.

Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum að ofan, í öllum hlaðvarpsveitum eða á Spotify.
Athugasemdir
banner