Endurkoma á Trafford? - Liverpool vill Eze - Pogba til Bandaríkjanna - Duran til Madríd?
Pétur Péturs: Finnst þér ég orðinn svona gamall?
Nik: Ætlum ekki að liggja á liði okkar og halda að einn sé nóg
Selma Dögg stolt: Víkingur er á uppleið
Agla María: Eitthvað hungur sem verður til
Ásta Eir: Þetta var það sem ég sá fyrir mér þegar þessi leikur var í augsýn
Fanndís: Töpuðum ekki þessum titli í dag
Telma: Trúi því ekki að þetta hafi gerst
Vann Lengjudeildina og Bestu deildina á árinu - „Þetta er svo súrrealískt“
Víkingar skemmta sér á Akureyri í kvöld - „Vonandi verður alvöru partý í Fossvogi"
Jóhann Kristinn: Vildi ekki gefa rautt spjald í kvennaleik
Guðni: Sáttur við tímabilið
Óli Kristjáns sáttur með tímabilið: Það var alltaf trú
„Stórsigur fyrir okkur, sá stærsti í sumar það er klárt“
Rúnar: Hundleiðinlegt að tapa
Andri Rúnar um markið ótrúlega: Þá varð maður að prófa
Dagur í lífi Kristínar Dísar - Hádegishrekkur, sláarkeppni og blótsyrði á íslensku
Ásta Eir: Það væri bara mjög mikill skandall
Elísa Viðars: Maður þekkir þær eins og handarbakið á sér
Adda: Ég held að það hafi meira verið í fjölmiðlum og annað
Dagur í lífi Jasmínar - Fótbolta'ick' og skrautlegur golfhringur
   sun 17. september 2023 17:33
Ingi Snær Karlsson
Jóhann Kristinn: Gerðu allt sem við vildum og ekki hægt að byrja um meira
Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA
Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er mjög sáttur. Þetta gékk allt saman upp sem við vorum að fara gera. Þó þær hafi fengið eitthverja sénsa þá áttum við að vera bara búnar að loka þessu í fyrri hálfleik. Frábær leikur, stelpurnar frábærar, gerðu allt sem við vildum og ekki hægt að byrja um meira." sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA eftir 2-0 sigur á Þrótti í dag.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  2 Þór/KA

Hvað var það sem þið gerðuð vel í leiknum?

„Flest allt sem við ætluðum að gera. Mér fannst við verjast ágætlega, mér fannst pressan okkar ganga fínt í nýju kerfi og svo bara samvinnan, hvernig við unnum saman og héldum sterku leikmönnum þeirra í skefjum. Liðssigur."

Hvert stefnið þið í efri hlutanum?

„Stelpurnar settu sér markmið, þegar við náðum þessu stóra markmiði að komast í efri sex, það var það að enda í efstu fjórum held ég. Það er rosalegt markmið því þetta eru öflug lið sem við erum að keppa við. Öll liðin eru frábær. Það er bara að bæta okkur, bæta í vopnabúrið fyrir næsta tímabil, blóðga fleiri unga leikmenn, stilla strengina og fara fljúgandi út úr þessu."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner