Rashford, Sesko, Walker, Garnacho, Vlahovic, Cunha, Pogba, Dorgu og fleiri góðir í slúðri dagsins
   sun 18. febrúar 2024 16:56
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland: Sex marka jafntefli í Freiburg
Ansgar Knauff skoraði tvisvar fyrir Frankfurt en það dugði ekki til í dag
Ansgar Knauff skoraði tvisvar fyrir Frankfurt en það dugði ekki til í dag
Mynd: EPA
Freiburg 3 - 3 Eintracht Frankfurt
0-1 Omar Marmoush ('27 )
1-1 Ritsu Doan ('30 )
1-2 Ansgar Knauff ('35 )
2-2 Vincenzo Grifo ('45 , víti)
2-3 Ansgar Knauff ('72 )
3-3 Michael Gregoritsch ('89 )

Freiburg og Eintracht Frankfurt gerðu 3-3 jafntefli í þýsku deildinni í dag.

Omar Marmoush kom Frankfurt á bragðið á 27. mínútu en japanski landsliðsmaðurinn Ritsu Doan svaraði aðeins þremur mínútum síðar.

Ansgar Knauff kom Frankfurt í forystu á 35. mínútu en heimamenn náðu inn jöfnunarmarki undir lok hálfleiksins með vítaspyrnumarki Vincenzo Grifo.

Knauff var aftur á ferðinni fyrir Frankfurt tuttugu mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma en leikmenn Freburg gáfust ekki upp og náðu að bjarga stigi með marki Michael Gregoritsch undir lok leiks.

Frankfurt er í 6. sæti með 33 stig en Freiburg í 8. sæti með 29 stig.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 18 14 3 1 56 15 +41 45
2 Leverkusen 18 12 5 1 44 24 +20 41
3 Eintracht Frankfurt 18 11 3 4 42 24 +18 36
4 Stuttgart 18 9 5 4 36 26 +10 32
5 RB Leipzig 18 9 4 5 32 27 +5 31
6 Mainz 18 8 4 6 31 23 +8 28
7 Wolfsburg 18 8 3 7 40 32 +8 27
8 Freiburg 18 8 3 7 25 34 -9 27
9 Werder 18 7 5 6 31 34 -3 26
10 Dortmund 18 7 4 7 32 31 +1 25
11 Gladbach 18 7 3 8 27 29 -2 24
12 Augsburg 18 6 4 8 21 33 -12 22
13 Union Berlin 18 5 5 8 16 24 -8 20
14 St. Pauli 18 5 2 11 14 21 -7 17
15 Hoffenheim 18 4 5 9 23 35 -12 17
16 Heidenheim 18 4 2 12 23 38 -15 14
17 Holstein Kiel 18 3 2 13 26 46 -20 11
18 Bochum 18 2 4 12 17 40 -23 10
Athugasemdir
banner
banner