Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
   fim 18. maí 2023 19:51
Kári Snorrason
Viktor Karl: Bara lúðraði honum á markið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik mætti í heimsókn til Þróttar R. á AVIS-völlinn í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í dag. Leikar enduðu 0-3 fyrir gestunum, Viktor Karl braut ísinn fyrir Breiðablik en hann kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  3 Breiðablik

„Mér líður hrikalega vel með þetta, við gerðum það sem við þurftum og settum þrjú góð mörk og hefðum getað sett fleiri. Bara heilt yfir ánægður með baráttuna og að komast áfram."

Boltinn datt einhvernvegin fyrir mig, Gísli skýldi boltanum frá varnarmanninum. Ég held að ég hafi tekið eina snertingu og svo bara lúðraði ég á markið. Hann gæti hafa tekið smá snertingu af varnarmanninum, en hann var alltaf á leiðinni á markið."

Viktor Karl var í leikbanni eftir uppsöfnuð spjöld gegn KR eftir aðeins 6 umferðir.

Það er bara eitthvað bull (segir Viktor og hlær). Ég veit það ekki þetta voru soft brot og soft gul spjöld en sem betur fer er ég búinn að taka bannið út og með í næsta leik."

Hér má sjá markið sem Viktor Karl skoraði.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner