Man Utd reynir við Branthwaite - Slot hefur áhuga á Watkins - Sesko efstur á blaði Arsenal
Aftur í landsliðinu eftir langa fjarveru - „Þetta voru tvær aðgerðir í einni"
Ingibjörg segir skilið við Duisburg - „Þetta voru frekar langar vikur"
Lífið áfram gott í Lilleström - „Höfum fengið allt eins og venjulega"
Valið kom Kötlu ekki á óvart - „Ég var að bíða eftir þessu símtali"
Útskýrir af hverju hún valdi Ísland - „Brosti bara í bílnum"
Borgaði sjálfur fyrir Airbnb á Íslandi - „Það endaði með samningi"
Nokkrum kílóum léttari eftir langþráðan sigur - „Þá er bara spurning hvort við séum menn eða mýs“
Ómar um Zidane-snúninginn: Mistök sem hann gerir ekki aftur
Rúnar Páll: Öll lið þurfa svoleiðis leikmenn
Hemmi Hreiðars: Ekkert mikið meira sem við getum gert
Gunnar Heiðar: Sérstakt að mæta vinum mínum
Áttu Blikar að fá víti? - „Fann vel fyrir því að hann steig á mig“
Rúnar Kristins: Engin skömm að tapa fyrir Breiðabliki
Eyjó Héðins: Frábær kvöldstund fyrir okkur Kópavogsbúa
Haddi: Sanngjarn stór sigur hjá Stjörnunni
Jökull: Við vildum koma inn af krafti
14 ára spilar sinn fyrsta leik „Takk Jökull fyrir tækifærið"
Heimir: Vonbrigði að fá ekki meira út úr leiknum
Addi Grétars: Með ólíkindum að Gylfi hafi ekki séð það
Sindri: Viðurkenni að ég beið smá eftir flautinu og ánægjulegt að það kom ekki
   fim 18. maí 2023 19:51
Kári Snorrason
Viktor Karl: Bara lúðraði honum á markið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik mætti í heimsókn til Þróttar R. á AVIS-völlinn í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í dag. Leikar enduðu 0-3 fyrir gestunum, Viktor Karl braut ísinn fyrir Breiðablik en hann kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  3 Breiðablik

„Mér líður hrikalega vel með þetta, við gerðum það sem við þurftum og settum þrjú góð mörk og hefðum getað sett fleiri. Bara heilt yfir ánægður með baráttuna og að komast áfram."

Boltinn datt einhvernvegin fyrir mig, Gísli skýldi boltanum frá varnarmanninum. Ég held að ég hafi tekið eina snertingu og svo bara lúðraði ég á markið. Hann gæti hafa tekið smá snertingu af varnarmanninum, en hann var alltaf á leiðinni á markið."

Viktor Karl var í leikbanni eftir uppsöfnuð spjöld gegn KR eftir aðeins 6 umferðir.

Það er bara eitthvað bull (segir Viktor og hlær). Ég veit það ekki þetta voru soft brot og soft gul spjöld en sem betur fer er ég búinn að taka bannið út og með í næsta leik."

Hér má sjá markið sem Viktor Karl skoraði.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner