Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   fim 18. júlí 2024 20:49
Kári Snorrason
Rangur maður rekinn af velli: Dómararnir gátu ekki gefið nein skýr svör
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Grindavík mætti toppliði Fjölnis fyrr í dag í vægast sagt fjörugum leik. Leikar enduðu 5-1 fyrir Fjölni en í stöðunni 1-1 fengu Grindvíkingar víti og rautt dæmt á sig. Eric Vales Ramos var sá brotlegi en dómari leiksins Aðalbjörn Heiðar rak Dennis Nieblas ranglega af velli.
Haraldur Árni Hróðmarsson þjálfari Grindavíkur kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Fjölnir 5 -  1 Grindavík

„Miðað við hvernig menn voru að kljást inn í teig allan helvítis leikinn að þá er ótrúleg niðurstaða að hann hafi gefið rautt spjald á þetta, það er rangur dómur.

„Fyrir utan það rekur hann rangann mann af velli sem fór fyrir brjóstið á mínum mönnum eðlilega.
Dómararnir gátu ekki gefið nein skýr svör af hverju hann var rekinn af velli. Sögðu að þeir vissu ekkert hver þetta hefði verið.
Sá umræddi sem að fékk rauða spjaldið stóð fyrir utan teig, þá er þetta ekki vítaspyrna.
Ansi margt rangt og furðulegt í þessu atviki."

„Við spurðum hvern ertu að reka af velli og afhverju og það var fátt um svör."
„Ég reikna með að þetta verði leiðrétt og hann fái ekkert leikbann því hann átti ekki í hlut. Ég vona að þeir leiðrétti það, mínir menn á skrifstofunni."



Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir