Liverpool býður í Camavinga - Liverpool og Man City berjst um Semenyo - Fulham vill bandarískan sóknarmann
   mið 18. september 2019 12:05
Magnús Már Einarsson
Miðasala hafin á leik Íslands og Andorra
Icelandair
Mynd: Eyþór Árnason
Klukkan 12:00 í dag hófst miðasala á leik Íslands og Andorra í undankeppni EM en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli mánudagskvöldið 14. október næstkomandi.

Þremur dögum áður mætir Ísland liði Frakklands en uppselt er á þann leik.

Miðaverð á leikinn við Andorra er á bilinu 1.750 - 7.500 krónur.

Smelltu hér til að kaupa miða á leikinn


Athugasemdir
banner