Man Utd tilbúið að hlusta á tilboð í Rashford og Martínez - Arteta vill Vlahovic - Ashworth gæti tekið til starfa hjá Arsenal
   mán 18. september 2023 18:23
Arnar Laufdal Arnarsson
Byrjunarlið HK og Fram: 18 ára í fyrsta sinn í byrjunarliði
Mynd: HK
Núna klukkan 19:15 fer fram leikur HK og Fram í Kórnum en þetta er fyrsti leikur þessara liða í neðri hluta Bestu deildarinnar.

Lestu um leikinn: HK 1 -  1 Fram

Þengill Orrason strákur fæddur 2005 er í byrjunarliði Fram í dag en þetta er hans fyrsti meistaraflokksleikur í efstu deild, Óskar Jónsson bakvörður Fram sem hefur byrjað alla leiki síðan að Raggi Sig tók við er ekki í hóp vegna veikinda. Framherji HK, Anton Sojberg er á sínum stað en hann hefur verið frábær síðan hann kom til HK.
Byrjunarlið HK:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Kristján Snær Frostason
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Ahmad Faqa
7. Örvar Eggertsson
8. Arnþór Ari Atlason
9. Anton Søjberg
10. Atli Hrafn Andrason
14. Brynjar Snær Pálsson
20. Sigurbergur Áki Jörundsson
21. Ívar Örn Jónsson

Byrjunarlið Fram:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Delphin Tshiembe
7. Guðmundur Magnússon (f)
10. Fred Saraiva
15. Breki Baldursson
17. Adam Örn Arnarson
26. Jannik Pohl
27. Sigfús Árni Guðmundsson
28. Tiago Fernandes
31. Þengill Orrason
32. Aron Snær Ingason
Athugasemdir
banner
banner
banner