Antony vill ekki yfirgefa Man Utd - Bakvörður Sevilla á blaði Man Utd - Newcastle ætlar að halda Trippier
Andri Fannar: Aulaleg mörk sem við fengum á okkur
Ólafur Ingi: Barnalegir á vissum mómentum
Spennandi tímar hjá ÍR - „Tækifæri að stækka klúbbinn enn meira“
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
   fim 19. maí 2022 21:51
Kári Snorrason
Ásmundur Arnarsson: Panik hjá okkur eftir að ÍBV skoraði
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk ÍBV í heimsókn fyrr í kvöld þar sem úrslitin var óvæntur 0-1 sigur eyjamanna.
„Okkur tókst ekki að skora þrátt fyrir að vera ítrekað í góðum stöðum. Við fengum á okkur slysalegt og ódýrt mark, það réði úrslitum," sagði Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðabliks svekktur með úrslit kvöldsins.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 ÍBV

Ásmundur sagði að upplegg ÍBV í leiknum hefði ekki komið sér á óvart en það sem kom honum á óvart var að ÍBV breytti um kerfi og fjölgaði í varnarlínunni. Aðspurður sagðist hann ósáttur með stigasöfnun Blika það sem af er móti.

Næsti leikur Breiðabliks er á móti Val sem gerðu sér lítið fyrir og unnu KR 9-1 í dag. „Sá leikur verður allt öðruvísi en þessi," segir Ásmundur. Breiðablik og Valur eru tvö öflug lið, leikurinn verður á okkar heimavelli og förum við í alla leiki til þess að vinna þá og við nálgumst þann leik þannig."


Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner