Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
banner
   fim 19. maí 2022 21:51
Kári Snorrason
Ásmundur Arnarsson: Panik hjá okkur eftir að ÍBV skoraði
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk ÍBV í heimsókn fyrr í kvöld þar sem úrslitin var óvæntur 0-1 sigur eyjamanna.
„Okkur tókst ekki að skora þrátt fyrir að vera ítrekað í góðum stöðum. Við fengum á okkur slysalegt og ódýrt mark, það réði úrslitum," sagði Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðabliks svekktur með úrslit kvöldsins.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 ÍBV

Ásmundur sagði að upplegg ÍBV í leiknum hefði ekki komið sér á óvart en það sem kom honum á óvart var að ÍBV breytti um kerfi og fjölgaði í varnarlínunni. Aðspurður sagðist hann ósáttur með stigasöfnun Blika það sem af er móti.

Næsti leikur Breiðabliks er á móti Val sem gerðu sér lítið fyrir og unnu KR 9-1 í dag. „Sá leikur verður allt öðruvísi en þessi," segir Ásmundur. Breiðablik og Valur eru tvö öflug lið, leikurinn verður á okkar heimavelli og förum við í alla leiki til þess að vinna þá og við nálgumst þann leik þannig."


Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner