Man Utd hefur gert tilboð í Mbeumo - Ronaldo með tilboð frá brasilísku félagi - Villa hefur áhuga á Ferran Torres
Uppbótartíminn - Valur að ganga í gegnum dimman dal
Enski boltinn - Besti dagur lífsins og Sunderland í dauðafæri
Betkastið - Heiðar Helguson & Oliver Heiðarsson
Útvarpsþátturinn - Meistarar slegnir út og Arnór Gauti gestur
Grasrótin - 2. umferð, Vogarnir í stuði og 4. deild farin af stað
Tveggja Turna Tal - Samantha Smith
Hugarburðarbolti GW 36 Man Utd og Tottenham í 16 og 17 sæti!
Leiðin úr Lengjunni - Keflvíkingar brjálaðir og Grindvíkingar snúa heim
Tveggja Turna Tal - John Andrews
Betkastið - Upphitun 4&5.deild
Innkastið - Almarr með áhyggjur, sögulegt mark og Maggi fær VAR
Útvarpsþátturinn - Rautt í Keflavík og KR dúett úr Grafarvogi
Enski boltinn - Enn eitt titlalausa tímabilið og augun á Bilbao
Grasrótin - 1. umferð, KFA og Hvíti með statement
Tveggja Turna Tal - Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir
Asmir Begovic ræðir við Fótbolta.net - Spenntur að koma aftur til Íslands
Hugarburðarbolti GW 35a Cole Palmer svaf í 110 daga!
Betkastið - Upphitun 2 & 3.deild
Innkastið - Markaregn og málaliðar
Leiðin úr Lengjunni - Fyrsta umferð gerð upp
   mán 19. maí 2025 12:58
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Besti dagur lífsins og Sunderland í dauðafæri
Crystal Palace varð bikarmeistari á dögunum.
Crystal Palace varð bikarmeistari á dögunum.
Mynd: EPA
Crystal Palace varð bikarmeistari á laugardag eftir sigur á Manchester City. Þetta er fyrsti stóri titillinn í sögu Crystal Palace.

Daníel Örn Sólveigarson, stuðningsmaður Crystal Palace, kom í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og fór yfir þennan magnaða sigur.

Bernharð Antoníusson, stuðningsmaður Sunderland, er með honum í þættinum en félagið er í séns á að komast upp í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa gengið í gegnum dimma dali síðustu árin.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst, öllum hlaðvarpsveitum og Spotify.
Athugasemdir
banner