Achraf Hakimi, Mohamed Salah og Victor Osimhen eru þeir þrír sem munu berjast um titilinn besti leikmaður Afríku árið 2025, en þetta var tilkynnt í dag.
Hakimi er talinn sigurstranglegastur eftir stórkostlegt tímabil hans með Paris Saint-Germain.
Hann vann Meistaradeildina með PSG ásamt því að vinna deild- og bikar í Frakklandi.
Salah var þá magnaður í Englandsmeistaraliði Liverpool og var bæði marka- og stoðsendingahæstur í úrvalsdeildinni á meðan Victor Osimhen átti stóran þátt í að Galatasaray vann tyrknesku úrvalsdeildina.
Verðlaunaathöfnin fer fram í Rabat í Marokkó á miðvikudag.
CAF awards final Nominees for Africa Player of the Year!
— Buchi Laba (@Buchi_Laba) November 16, 2025
- Victor James Osimhen of Nigeria & Galatasaray.
- Mohammed Salah of Egypt & Liverpool.
- Ashraf Hakimi of Morocco & PSG.
The award is scheduled to take on Wednesday, 19th November 2025 in Rabat Morocco.
Who will win? pic.twitter.com/8f0GnAuCZs
Athugasemdir





