Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
banner
   mán 17. nóvember 2025 11:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: HM draumurinn úr sögunni
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Ísland tapaði í gær 2-0 gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti í umspilinu fyrir HM. Vonin um sæti á HM næsta sumar er því úr sögunni.

Lestu um leikinn: Úkraína 2 -  0 Ísland

Spilað var á herstöðvarleikvanginum í Varsjá og tók Haukur Gunnarsson meðfylgjandi myndir fyrir Fótbolta.net.
Athugasemdir
banner
banner
banner