Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
banner
   fim 19. september 2019 21:15
Brynjar Ingi Erluson
Einkunnir Man Utd gegn Astana: Fred og Greenwood bestir
Manchester United vann 1-0 sigur á Astana í kvöld en Mason Greenwood gerði eina markið á Old Trafford, tæpum tuttugu mínútum fyrir leikslok.

Manchester Evening News gefur einkunnir fyrir leikmenn Manchester United en brasilíski miðjumaðurinn Fred og Greenwood stóðu upp úr í kvöld.

Tahith Chong var slakastur á meðan Diogo Dalot átti erfiðan leik með United.

Einkunnir Manchester United:

Sergio Romero 6
Diogo Dalot 4
Axel Tuanzebe 7
Phil Jones 7
Marcos Rojo 6
Nemanja Matic 5
Fred 8
Tahith Chong 3
Angel Gomes 6
Marcus Rashford 5
Mason Greenwood 8
Varamenn:
Jesse Lingard 6


Athugasemdir
banner