Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
banner
   sun 19. september 2021 18:54
Matthías Freyr Matthíasson
Pétur Viðars: Ákveðnir í að það yrði ekkert partý hér
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Nei við vorum ákveðnir í því að það yrði ekkert partý hérna hjá okkur sko og við ætluðum okkur að vinna leikinn og gerðum það sagði sigurreifur Pétur Viðarsson varnarmaður FH sem skoraði eina markið í leiknum gegn Breiðablik og tryggði þar með FH sigur sem kom í veg fyrir að Breiðablik myndi fagna titlinum í Kaplakrika í dag.

Lestu um leikinn: FH 1 -  0 Breiðablik

Mér fannst við loka rosalega vel á þá. Vorum búnir að kortleggja þetta vel. Davíð og Óli búnir að setja upp gott plan fyrir okkur og mér fannst skipulagið frábært.

Mennirnir á miðjunni hlupu endalaust í dag, ungu strákarnir voru frábærir og fullt af góðum strákum að koma upp og þetta er virkilega góður sigur hjá okkur í dag.


Hvernig horfði vítaspyrnudómur Blika við þér?

Bjössi á náttúrlega ekkert að vera að dansa með boltann á þessum stað þarna. Hann á bara að lúðra honum í burtu. En frá mér séð að þá tók Árni góðan snúning og Gummi sagðist hafa staðið þannig að ég veit það ekki. Mögulega víti og mögulega ekki en hann klúðraði þannig að mér er alveg sama

Nánar er rætt við Pétur í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner