Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
   mán 19. október 2020 16:00
Elvar Geir Magnússon
Ýjar að því að Kepa hafi verið vandamálið
Frank Lampard stjóri Chelsea segir að hann telji sig hafa fundið vandamálið í varnarleik liðsins.

Án þess að útskýra það frekar þá telja enskir fjölmiðlar að hann sé að tala um markvörðinn Kepa Arrizabalaga sem nú hefur misst sæti sitt sem aðalmarkvörður.

Edouard Mendy var keyptur en hann er á meiðslalistanum og Kepa var því í rammanum í 3-3 jafntefli gegn Southampton á laugardaginn.

Lampard var spurður að því hvort það væri ekki áhyggjuefni hvað liðið er að fá mörg mörk á sig?

„Það er vinna í gangi og hún getur tekið tíma. Við erum að spila á nýjum leikmönnum og þetta tekur tíma. Ég er meðvitaður um tölfræðina og önnur tölfræðin er sú að við fáum næst fæst skot á okkur. Það hjálpar mér að finna vandamálið," segir Lampard.

„Við vitum af þessu vandamáli og höfum styrkt okkur með leikmönnum sem við erum vissir um að munu standa sig. Við viljum fá færri mörk á okkur en það á við um öll lið deildarinnar."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner