Chelsea hefur áhuga á Openda - Arsenal vill Onana - Chelsea hafnar tilboði Atletico
   mán 20. maí 2024 19:55
Brynjar Ingi Erluson
3. deild: Sindri skellti ÍH
Abdul Bangura skoraði fyrsta mark Sindra
Abdul Bangura skoraði fyrsta mark Sindra
Mynd: Sindri
Sindri 4 - 1 ÍH
1-0 Abdul Bangura ('10 )
2-0 Ivan Paponja ('23 )
2-1 Andri Jónasson ('30 )
3-1 Björgvin Ingi Ólason ('87 )
4-1 Adam Zriouil ('88 )

Sindri hafði betur gegn ÍH, 4-1, í þriðju umferð 3. deildar karla á Höfn í Hornafirði í dag.

Leikmenn ÍH töpuðu baráttuleik gegn Fram í Mjólkurbikarnum um helgina og þurftu að vera fljótir að ná endurheimt fyrir leikinn gegn Sindra í kvöld.

Ekki byrjaði það vel fyrir ÍH sem lenti tveimur mörkum undir. Abdul Bangura og Ivan Paponja skoruðu mörk Sindra áður en Andri Jónasson minnkaði muninn.

Það var síðan undir lok leiks sem þeir Björgvin Ingi Ólason og Adam Zrouil kláruðu dæmið fyrir heimamenn.

Sindri er með sex stig eftir þrjá leiki en ÍH aðeins þrjú stig.
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Augnablik 7 6 0 1 22 - 8 +14 18
2.    Víðir 7 5 1 1 28 - 9 +19 16
3.    Kári 7 5 1 1 26 - 12 +14 16
4.    Árbær 7 4 1 2 17 - 15 +2 13
5.    Magni 7 4 1 2 10 - 10 0 13
6.    Elliði 7 3 1 3 13 - 20 -7 10
7.    Sindri 7 3 0 4 17 - 16 +1 9
8.    KFK 7 3 0 4 15 - 20 -5 9
9.    ÍH 7 2 0 5 18 - 23 -5 6
10.    Hvíti riddarinn 7 2 0 5 10 - 20 -10 6
11.    Vængir Júpiters 7 1 1 5 15 - 23 -8 4
12.    KV 7 1 0 6 7 - 22 -15 3
Athugasemdir
banner
banner
banner