Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   sun 20. júní 2021 19:53
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Heimir Guðjóns: Gríðarlega stoltur af Valsliðinu í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur vann góðan 1-0 sigur á KA á Dalvíkur velli í dag. Heimir Guðjónsson, Þjálfari Vals var stoltur af liði sínu í dag.

Lestu um leikinn: KA 0 -  1 Valur

„Ég er gríðarlega stoltur af Valsliðinu í dag. Þetta var erfiður leikur, kaflaskiptur. Þeir byrjuðu miklu betur en við náðum að vinna okkur inn í þetta og náðum að kreista fram sigur."

Hvað fannst Heimi gera gæfu muninn í þessum leik?

„Mér fannst eftir því sem leið á leikinn náðum við betri og betri tökum á honum, náðum betra flæði í sóknarleikinn hjá okkur, boltinn var að ganga betur milli manna þannig að við vorum ánægðir með það."

Það er eitthvað um meiðsli hjá Val, Johannes Vall var ekki í hópnum í dag og það styttist í að Tryggvi Hrafn snúi aftur. Hver er staðan á þeim?

„Johannes meiddist á móti Breiðablik en ég reikna með því að hann verði klár á fimmtudaginn. Tryggvi Hrafn er byrjuaður að æfa með okkur, ég reikna með því að hann ætti að verða klár eftir 10 daga til tvær vikur"
Athugasemdir
banner
banner
banner