Það er nóg að ræða í hlaðvarpsþættinum „enski boltinn" eftir liðna helgi í ensku úrvalsdeildinni.
Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, og Orri Freyr Rúnarsson, stuðningsmaður Man Utd og útvarpsmaður á Rás 2, eru gestir vikunnar.
Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, og Orri Freyr Rúnarsson, stuðningsmaður Man Utd og útvarpsmaður á Rás 2, eru gestir vikunnar.
Meðal efnis Magnaður Bruno Fernandes, McTominay mögulega í vörnina, pússluspil á miðju Man Utd, einstaklingsmistök hjá Chelsea, basl á Kepa, Werner kominn í gang, hrikaleg meiðsli Van Dijk, skortur á góðum hafsentum, handakrikarangstöður, Everton gæti náð Meistaradeildarsæti, Allan ein af kaupum tímabilsins, varnarsinnaðara Man City lið, ótrúleg endurkoma West Ham, áhorfendaleysi hefur mikil áhrif, Aston Villa í topp tíu og áhyggjur af Burnley.
Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir