Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
banner
   sun 19. október 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - KR og Afturelding í fallhættu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Næst síðasta umferðin í neðri hlutanum í Bestu deildinni fer fram í dag og KR og Afturelding gætu fallið.

KR er á botninum og fær ÍBV í heimsókn sem er á toppnum í baráttunni um Forsetabikarinn. Ef KR tapar og Vestri gerir jafntefli gegn Aftureldingu mun KR falla. Ef Vestri vinnur þá falla bæði KR og Afturelding.

ÍA getur enn fallið í lokaumferðinni ef liðið tapar gegn KA á Akureyri.

Valur gulltryggði sér Evrópusæti eftir tap Breiðabliks gegn Víkingi í gær. Liðið gulltryggir sér 2. sætið með sigri gegn FH í dag.

sunnudagur 19. október

Besta-deild karla - Efri hluti
19:15 Valur-FH (N1-völlurinn Hlíðarenda)

Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 Afturelding-Vestri (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 KR-ÍBV (Meistaravellir)
14:00 KA-ÍA (Greifavöllurinn)
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 26 16 6 4 56 - 31 +25 54
2.    Valur 25 13 5 7 57 - 40 +17 44
3.    Stjarnan 25 12 5 8 47 - 41 +6 41
4.    Breiðablik 26 10 9 7 43 - 40 +3 39
5.    FH 25 8 8 9 42 - 38 +4 32
6.    Fram 25 9 5 11 36 - 36 0 32
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 25 9 6 10 30 - 31 -1 33
2.    KA 25 9 6 10 36 - 45 -9 33
3.    ÍA 25 10 1 14 35 - 45 -10 31
4.    Vestri 25 8 4 13 24 - 38 -14 28
5.    Afturelding 25 6 8 11 35 - 44 -9 26
6.    KR 25 6 7 12 48 - 60 -12 25
Athugasemdir
banner