Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
   mið 20. nóvember 2019 11:33
Magnús Már Einarsson
Leikmenn Tottenham kveðja Pochettino
Nokkrir leikmenn Tottenham hafa birt færslur á samfélagsmiðlum í dag og í gærkvöldi eftir að Mauricio Pochettino var rekinn frá félaginu.

Pochettino hefur stýrt Tottenham í fimm og hálft ár og eins og sjá má hér að neðan þá hafa leikmenn verið að þakka honum fyrir samstarfið.


Athugasemdir
banner
banner