Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
   lau 21. maí 2022 21:21
Arnar Laufdal Arnarsson
Kjartan Henrý: Eigum að vinna svona leiki
Nóg að gera segir Kjartan
Nóg að gera segir Kjartan
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Kjartan Henrý Finnbogason var ansi vonsvekktur eftir 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Leikni R. en liðin mættust í dag í Bestu Deild karla.

Voru KR-ingar heppnir að fá stig úr þessum leik?

"Frábær spurning, þeir lágu á okkur hérna í lokin og gerðu það mjög vel, breyttu um leikkerfi í seinni hálfleik og já örugglega þegar að fólk styllti upp í seinni hálfleikinn þá leit það örugglega þannig út að við vorum heppnir að sleppa fá eitt stig hér í dag"


Lestu um leikinn: KR 1 -  1 Leiknir R.

Kjartan byrjaði á bekknum og kom inn á snemma í seinni hálfleik, hvernig leit fyrri hálfleikurinn út frá hliðarlínunni?

"Mér fannst hann fínn fyrstu 15 mínúturnar, þá vorum við mjög fínir og sprækir en eins og svo oft áður og þetta var einnig vandamálið í fyrra þá í seinni hálfleik byrjuðum við ekki nógu vel og þeir komast inn í leikinn og fá smá þef og það má ekki gerast"

KR-ingar eru vissulega taplausir í síðustu fjórum leikjum með tvo sigra og tvö jafntefli, þeir eru allavega ekki að tapa leikjum. 

"Nei en við eigum að vinna svona leiki og við ætluðum að taka þriðja sigurinn í röð en það gekk ekki í dag því miður í frábæru veðri og frábærum velli. Við verðum bara að læra af þessu það eru þrír leikir á átta dögum núna hjá okkur, leikur á miðvikudaginn á móti Stjörnunni í bikarnum og svo FH næstu helgi þannig það er nóg að gera"

Viðtalið má sjá í heild sinni en þar talar Kjartan t.d. um að hafa verið á bekknum o.fl.


Athugasemdir
banner
banner
banner