lau 21. maí 2022 10:30 |
|

Slúđurpakki dagsins er kominn í hús. Tekinn saman af BBC.
Dominic Calvert-Lewin, 25, leikmađur Everton býst viđ ţví ađ yfirgefa félagiđ í sumar. Arsenal og Newcastle hafa áhuga á honum. (Football Insider)
Franski framherjinn Kylian Mbappe hefur samţykkt tilbođ frá Paris St Germain og Real Madrid en ţađ er í höndum leikmannsins ađ ákveđa hvort liđiđ hann mun velja. Ţetta segir móđir hans sem er einnig umbođsmađurinn hans. (Kora Plus hjá Goal)
Arsenal mun hefja viđrćđur viđ Bukayo Saka um nýjan samning í lok tímabilsins en liđiđ verđur ađ bjóđa honum riftunarákvćđi í samningnum. (Mail)
Real Madrid hefur áhuga á ţýska miđjumanninum Ilkay Gundogan, 31, leikmanni Manchester City. (Marca)
Pep Guardiola stjóri City vill halda Gundogan en hann á eitt ár eftir af samningnum hjá City. (Goal)
Newcastle ćtlar ekki ađ bjóđa Jesse Lingard samning nema hann lćkki launakröfurnar sem hljóđa uppá 150 ţúsund pund á viku. (ESPN)
Samuel Umtiti, 28, varnarmađur Barcelona gćti fariđ á láni til Arsenal. (Sport)
Liverpool er tilbúiđ ađ hlusta á tilbođ í Alex Oxlade-Chamberlain, 28, í sumar. (ESPN)
Franski miđjumađurinn Paul Pogba, 29, fer annađ hvort til PSG eđa Juventus ţegar hann fer frá Manchester United á frjálsri sölu í sumar. (Eurosport)
West Ham vill halda Alphonse Areola sem er á láni frá PSG. Ţessi 29 ára gamli markvörđur gćti veriđ áfram á láni eđa ađ Hamrarnir kaupi hann fyrir 11 milljónir punda. (Fabrizio Romano)
Eddie Howe stjóri Newcastle United vill festa kaup á Matt Targett frá Aston Villa en hann er á láni hjá félaginu. (Chronicle)
Fulham ćtlar ađ fá Ryan Fredericks, 29, á frjálsri sölu frá West Ham. Ţađ verđa ţví fyrstu félagskipti félagsins eftir ađ liđiđ tryggđi sér sćti í ensku úrvalsdeildinni. (Evening Standard)
Fraser Forster, 34, gćti hafa spilađ sinn síđasta leik fyrir Southampton en samningur hans viđ félagiđ rennur út í lok tímabilsins. Tottenham hefur áhuga á honum. (Daily Echo)
Barcelona er tilbúiđ ađ selja Oscar Mingueza í sumar. Ţessi 23 ára gamli miđvörđur er falur fyrir 5 milljónir evra. (Sport)
Tottenham er eitt af mörgum félögum sem hafa áhuga á Brennan Johnson, 20, vćngmanni Nottingham Forest. (Football London)
Tottenham hefur einnig áhuga á Ivan Perisic, vćngmanni Inter Milan en samningur hans viđ ítalska félagiđ rennur út í sumar. Ţessi 33 ára gamli Króati vill ţó frekar fara til Juventus. (ESPN)
Manchester United mun hlusta á tilbođ í Brandon Williams í sumar en hann hefur veriđ á láni hjá Norwich á ţessari leiktíđ. (Manchester Evening News)
Pascal Gross, 30, og Danny Welbeck leikmenn Brighton eru viđ ţađ ađ skrifa undir nýjan samning viđ félagiđ. (Argus)
Bournemouth ćtlar ekki ađ ganga frá kaupum á Todd Cantwell frá Norwich ţrátt fyrir ađ hann hafi veriđ á láni hjá félaginu og hjálpađ ţví ađ vinna sér sćti í úrvalsdeildinni. (Daily Echo)
Arsenal er viđ ţađ ađ ganga frá kaupum á Marquinhos, 19, framherja Sao Paulo fyrir 3 milljónir punda. (Goal)
Diogo Dalot, 23, bakvörđur Manchester United hefur veriđ tjáđ ađ hann sé í plönum Erik ten Hag stjóra félagsins. (Manchester Evening News)
Nelson Semedo, 28, bakvörđur Wolves vonast til ađ gera langtímasamning viđ félagiđ ţó svo ţađ séu engar viđrćđur farnar af stađ. (Express og Star)
Swansea er viđ ţađ ađ ganga frá kaupum á Remy Mitchell, 18 ára markverđi Arsenal. (Football Insider)