Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
   þri 21. maí 2024 22:49
Haraldur Örn Haraldsson
Gummi Magg: Það var sætt að sjá hann í netinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Guðmundur Magnússon leikmaður Fram var nokkuð sáttur með úrslit kvöldsins eftir að liðið hans gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Úlfarsárdalnum.


Lestu um leikinn: Fram 1 -  1 ÍA

„Bara hörkuleikur, Skagamenn eru með hörku lið og við erum með hörku lið. Þannig að þetta var bara frábær skemmtun."

Guðmundur skoraði mark Framara í dag og er þá kominn með 3 mörk í deildinni.

„Ég er bara að komast í betra og betra stand, meira 'game fit', svo er það bara að halda áfram. Ég hefði getað skorað svona fimm mörk í bikar leiknum á föstudaginn, og þú veist þetta kemur bara."

Guðmundur átti tvö mjög góð færi áður en hann skoraði markið sitt. Hann segir að það hafi verið gott að sjá boltan í netinu eftir að hann klikkaði á þeim.

„Fyrra skotið mitt var svona, ég hefði getað gert betur. En svo fékk ég færi í byrjun seinni hálfleiks. Þar gerði markmaðurinn bara vel, lokaði vel á mig. Það var sætt að sjá hann í netinu síðan."

Framarar sitja í 4. sæti deildarinnar eftir 7 leiki og það er töluvert ofar en þeim var spáð. 

„Ég held að við höfum bara smollið rétt fyrir mót. Við áttum tvo góða æfingaleiki rétt fyrir mót, og þá fengu menn svona trúnna, við fundum okkar kerfi, og mönnum líður vel."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner