Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
   þri 21. júní 2022 13:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sif: Teningarnir falla þar sem þeir falla
Icelandair
Gleði á æfingunni í gær.
Gleði á æfingunni í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Stelpurnar gefa manni alltaf orku," sagði hin reynslumikla Sif Atladóttir í viðtali við Fótbolta.net fyrir landsliðsæfingu á Laugardalsvelli í gær.

Sif var valin í lokahópinn fyrir EM á Englandi og er hún á leið á sitt fjórða stórmót.

„Knattspyrnan hefur breyst frekar mikið frá 2009, það er stóri vendipunkturinn í þessu. Það eru fleiri að horfa og það eru meiri gæði."

Sif var spurð hvort hún búist við því að vera í byrjunarliðinu í fyrsta leik á EM. „Ég veit það ekki," sagði Sif og hló. „Steini bara velur sitt lið og teningarnir falla þar sem þeir falla. Ég tek mínu hlutverki hvað sem það er og geri mitt besta fyrir hópinn."
Athugasemdir
banner
banner