Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
banner
   sun 21. júlí 2019 19:55
Kristófer Jónsson
Óli Stefán: Stöðvum blæðinguna
Óli Stefán var þokkalega sáttur með jafnteflið.
Óli Stefán var þokkalega sáttur með jafnteflið.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, var nokkuð sáttur eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn ÍA í 13.umferð Pepsi Max-deildar karla í dag.

„Ég er stoltur af strákunum og fólkinu okkar sem að mætti til að styðja við bakið okkar í dag sem sýnir úr hverju þetta félag er gert. Þannig ég er fyrst og fremst stoltur af félaginu mínu í dag." sagði Óli Stefán eftir leik.

Lestu um leikinn: KA 1 -  1 ÍA

KA menn voru í fallsæti fyrir leikinn í dag en þeir stoppuðu fjögura leikja taphrinu í dag með jafnteflinu. Þetta var jafnframt fyrsta jafntefli KA í sumar.

„Við stöðvum blæðinguna og það var mikilvægt. Æfingavikan var þannig upp sett að við ætluðum að vera tilbúnir að leggja líf og sál í þetta og ég er stoltur af strákunum fyrir það."

Iosu Villar, nýjasti leikmaður KA, var í byrjunarliði í dag og þá kom Ívar Örn, sem að kallaður var tilbaka úr láni frá Víking Ó., inná í seinni hálfleik.

„Þeir stóðu sig vel. Spánverjinn er fótboltamaður og hann er líka kröftugur og kom með það inn en það vantar pínu leikform á hann. Svo kom Ívar með sannkallaða KA hjarta inn sem að gefur okkur mikið." sagði Óli Stefán en hann útilokar ekki að það komi fleiri leikmenn í hópinn áður en að glugginn lokar.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner