Chelsea tilbúið að opna veskið - Man Utd horfir til Dortmund, Wolves og Malmö - Zirkzee eftirsóttur
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
   sun 21. júlí 2019 19:55
Kristófer Jónsson
Óli Stefán: Stöðvum blæðinguna
Óli Stefán var þokkalega sáttur með jafnteflið.
Óli Stefán var þokkalega sáttur með jafnteflið.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, var nokkuð sáttur eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn ÍA í 13.umferð Pepsi Max-deildar karla í dag.

„Ég er stoltur af strákunum og fólkinu okkar sem að mætti til að styðja við bakið okkar í dag sem sýnir úr hverju þetta félag er gert. Þannig ég er fyrst og fremst stoltur af félaginu mínu í dag." sagði Óli Stefán eftir leik.

Lestu um leikinn: KA 1 -  1 ÍA

KA menn voru í fallsæti fyrir leikinn í dag en þeir stoppuðu fjögura leikja taphrinu í dag með jafnteflinu. Þetta var jafnframt fyrsta jafntefli KA í sumar.

„Við stöðvum blæðinguna og það var mikilvægt. Æfingavikan var þannig upp sett að við ætluðum að vera tilbúnir að leggja líf og sál í þetta og ég er stoltur af strákunum fyrir það."

Iosu Villar, nýjasti leikmaður KA, var í byrjunarliði í dag og þá kom Ívar Örn, sem að kallaður var tilbaka úr láni frá Víking Ó., inná í seinni hálfleik.

„Þeir stóðu sig vel. Spánverjinn er fótboltamaður og hann er líka kröftugur og kom með það inn en það vantar pínu leikform á hann. Svo kom Ívar með sannkallaða KA hjarta inn sem að gefur okkur mikið." sagði Óli Stefán en hann útilokar ekki að það komi fleiri leikmenn í hópinn áður en að glugginn lokar.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner